Stalín er ekki hér!

Ekki er ein báran stök. Þessir þingmenn eru tilbúnir að ljá máls á rnn einni álbræðslu. Skyldu þeir vera með einhverja álfursta í sigtinu sem þeir vilja fá þóknun fyrir, n.k. provision eins og það nefnist og er víða tíðkað?

Álbræðslur eru versti kosturinn að byggja upp atvinnulíf á Íslandi. Þær verða reistar og reknar á forsendum auðhringa en ekki okkar. Þær byggjast á mengunarkvóta sem þessir þingmenn eru tilbúnir að afhenda án greiðslu. Mengunarkvóti er eiginlega uppurinn og því furðulegt þetta uppátæki.

Uppbygging atvinnulífs með álbræðslum minnir mjög á tíma þann í Rússlandi sem kenndur hefur verið við Stalín. Andstæðingar eru meðhöndlaðir nánast sem „persona non grada“, þ.e. njóta ekki borgaralegra réttinda sem aðrir.

Álhugsjónir eru blindgata. Þær byggjast á óafturkvæmum fórnum á náttúru landsins og því að slegið sé á kröfur um verndun náttúrunnar.

Til upplýsingar þessara þingmanna þá má benda á vandræðalega lausn starfsleyfis sem álbræðslan á Reyðarfirði nýtur. Þar var undirlægjuhátturinn í allri sinni dýrð!

Góðar stundir en án álbræðslna.


mbl.is Vilja efla atvinnulíf á Norðurlandi vestra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

Bull er þetta í þér.Hann er víst hér og ber nafnið Steingrímur Jóhann Sigfússon í dag.

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 20.12.2012 kl. 12:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband