Furðuhljótt fer af málflutningi

Ljóst er að spilling leynist víða. Utanríkisráðherra Ísraels sefgir af sér vegna ákæru fyrir fjársvik. Skyldu fleiri hafa óhreint í pokahorninu?

Ein hliðin í pólitíkinni í Ísrael er sú dapurlega staðreynd, að hernaðaraðgerðin á Gaza var í tengslum við komandi kosningar í jánúar. Fróðlegt væri að fá fleiri fréttir hvernig stjórnmálaflokkarnir beina sjónarmiðum sínum.

Núverandi stjórnarflokkar styðjast að verulegu leyti við innflytjendur s.l. 2ja áratuga frá Austur Evrópu. Þessir nýbúar eru allt öðru vísi hugsandi en þeir sem vilja velja Verkamannaflokkinn sem talinn er vera mjög hófsamur  ogt vill sýna Palestínumönnum skilning og umburðarlyndi. En það eru harðlínuöflin sem styðja sig við kjósendur sem ekki eiga sér langa lýðræðishefð.

Fyrrum íbúar í kommúnistaríkjunum þekkja fyrst og fremst „sterka manninn“. Þeir vilja sjá aðgerðir og að fá vilyrði fyrir byggingasvæðum og lóðum. Fyrir þessa aðila skiptir engu þó landið tilheyri öðrum. Aðalatriðið að fá land og byggingalóð þó hún sé eign annars aðila.

Yfirgangur er óskiljanlegur.


mbl.is Lieberman segir af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 242937

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband