Ađ koma SÉR undan skatti

Útrásarvarganir og fjárglćframenn reyndu allt hvađ ţeir gátu ađ koma sér undan skattgreiđslum hér á landi. Oft hefur reynt á hvar menn vćru raunverulega búsettir. Hátekjumenn hafa reynt allt til ađ koma sér undan skattgreiđslum og höfđu meira ađ segja sér mjög vilhalla stjórnmálamenn sem höfđu skilning á ađ hátekjumönnum ćtti ađ hlífa umfram ungu lágtekjufólki sem er ađ basla viđ ađ koma sér upp húsnćđi fyrir sig og börnin sín ásamt eldri borgurum sem hafa ţurft ađ greiđa ađ tiltölu mjög háa skatta.

Ţessir hátekjumenn hafa ekki viljađ taka ţátt í rekstri ţjóđfélagsins en vilja eftir sem áđur njóta ţess.

Ţessir hátekjukarlar hafa enga samúđ. Ţađ hefur ţurft ađ auglýsa eftir ţeim hjá Interpol svo ađ ţeir mćttu í réttarhöld. Af ţeirra sjónarhóli er íslenska ríkiđ eitthvađ sem álíka virđi og skíturinn.

En nú er loksins ađ komast skikk á ţessi mál. Vonandi!


mbl.is Jón heimilisfastur á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

G.S.Jensson

Ert ţú virkilega svo bjartsýnn ađ halda ađ hlutirnir séu ađ komast í "skikk" á Íslandi?

Vonandi er ţetta rétt hjá ţér en ég trúi ţví "ekki". Ísland og útrásarvíkingar Ţví miđur ţeir geta ekki slitiđ naflastrenginn, ţví ţađ vantar skćrin. (Vandađ réttarfar á íslandi.) Okkar s.saksóknari er nú dálítiđ í seinni kantinum. Sem örugglega er útaf ţví ađ ekki svo margir yfirmenn í hinu íslenska samfélagi vilja ađ sannleikurinn líti dagsins ljós. Ţá gefur auga leiđ ađ s.saksóknari fćr takmörkuđ fjárráđ til ađ fylgja sínum málum eftir. Sem sagt skítalykt af málunum. Ég segi eins og G.Haarde: Guđ blessi Ísland. Var ţađ ekki Ísland sem guđ gleymdi???

jóhanna (IP-tala skráđ) 6.12.2012 kl. 20:35

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Verđum viđ ekki Jóhanna ađ treysta ţví ađ rannsóknaryfirvöld séu á réttri leiđ ađ upplýsa sem mest og koma lögum yfir ţessa ţokkapilta sem létu grćđgina draga sig út í feniđ? Eva Joly var ánćgđ međ frammistöđu okkar fólks.

Eg treysti betur ţessum ađilum en klisjumanninum Geir Haarde. Hann ber ábyrgđ á sinn hátt: Hann var fjármálaráđherra á dögum einkavćđingarinnar og mađurinn er annađ hvort gjörsamlega blindur og heyrnarlaus hafi hann ekki orđiđ var viđ eitthvađ grunsamlegt og ađ ekki var allt međ felldu. Eđa gjörsamlega siđblindur sem sitthvađ bendir til.

Góđar stundir.

Guđjón Sigţór Jensson, 7.12.2012 kl. 12:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband