Sinubruni á Suðurlandi

Einkennileg er sú árátta að brenna sinu. Þetta var plága og byggðist á þeim rökum að verið væri að bæta landið. Síðar komust náttúrufræðingar að gagnstæðri niðurstöðu: sinan er mun mikilvægari lífverum óbrunnin en brunnin. Tegundum fækkar bæði meðal gróðurs sem dýra. Sinumóar verða einhæfir þar sem fyrst og fremst tegundir sem þola vel hitann af brunanum lifa af en aðrar hverfa, jafnvel lengi á eftir.

Sinubrunar er því gamaldags aðferð sem ætti að heyra sögunni til. Nú má reikna með að sá sem kveikt hafi í, mega vænta að verða sektaður og greiða þóknun fyrir slökkvistarf.

Í fréttinni segir: „ standa hús ekki fjarri staðnum þar sem eldurinn logar“. Er svo að skilja að hús séu nærri eldinum? Betur væri að forðast svona fréttamennsku að setja neitun að óþörfu í setningu þegar unnt er að nota annað og auðskildara orðalag.

Góðar stundir.


mbl.is Sinubruni við Hellu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jack Daniel's

Hefur þú kynnt þér rannsóḱnir eftir brunan mikla á Mýrum?

Jack Daniel's, 2.12.2012 kl. 13:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband