Öryggisráðið?

Þegar ógn steðjar að er Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kallað saman til skrafs og ráðagerða. Þar eru átakamál rædd fram og aftur en sjaldnast er koist að neinni skynsamlegri niðurstöðu þar sem eitt mótatkvæði gegn framkominni tillögu stoppar allt!

Í raun þarf að taka fram fyrir hendurnar á þeim sem framleiða og selja vopn hverju nafni sem þau kunnast að nefna. Vopn hvort sem eru þau fullkomnustu sem Ísraelar eða þau frumstæðustu sem Hamars skæruliðar hafa undir höndum þarf að syngja hið snarasta í bann! Að öðru leyti verður aldrei friður fyrir botni Miðjarðarhafsins en þar er ein eldfimnadta púðurtunna heims!

Hergagnaframleiðundur hafa gríðarlega hagsmuni að þarna hefist gríðarleg átök með tlheyrandi mannfalli. Til þess þarf að koma í veg fyrir með öllum ráðum!


mbl.is Tugir hafa látist á Gazaströndinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Það hefur ekkert að segja þó að sameinuðu þjóðirnar komi með eitthvað sem á að stoppa vitleysuna, Ísraelar hundsa það eins og allt annað...

Palestína sendir eina rakettu sem gerir ekkert nema að hræða og Ísraelar svara fyrir sig með hundruðum eldflauga sem drepa mest saklausa. Það að segja að Palestínumenn noti börn sem skjöld er fyrirsláttur og ekkert annað því að á þröngum svæðum eru fleiri en þeir seku yfirleitt.

Kveðja

Ólafur Björn Ólafsson, 18.11.2012 kl. 09:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband