Oddný er verðugur forystumaður

Jafnframt því að óska Oddnýu til lukku og velfarnaðar í vandasömu verkefni þá verður ekki unnt að segja sama um þann sem sóttist eftir sama sæti: Því miður hefur Björgvin ekki meðtekið að hans vitjunartími er fyrir löngu upprunninn. Hann var ráðherra hrunsstjórnarinnar og gerði akkúrat ekkert til að afstýra hruninu þó svo hann hafði möguleika til þess. Hann var jafnvel slíkur hugleysingi að hann treysti sér ekki að boða undirmann sinn Davíð Oddsson í viðtal til að fá upplýsingar um stöðu mála úr innsta hring þeirra hvað þeir höfðu um málið að segja í Sjálfstæðisflokknum?

Er hægt að treysta svona hugleysingja?

Svona kallar ættu að sjá sóma sinn og láta sig hverfa fyrir löngu af sviði stjórnmálanna!

Góðar stundir!


mbl.is „Þetta var varnarbarátta“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Sæll, gat Björgvin staðið gegn þrýstingi Jóhönnu Sigurðardóttur sem hélt Íbúðarlánasjóði í bullandi íbúðarlánaveitingum alveg upp undir hrun, þegar bankarnir voru fyrir löngu byrjaðir að draga úr sínum lánveitingum?

Geir Ágústsson, 18.11.2012 kl. 10:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 242837

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband