Siđleysiđ í viđskiptum

Ţessi kona er mikilmenni. Hún stóđ sig međ mikillri prýđi hér eftir hruniđ og miđlađi okkur međ dýrmćtri reynslu af grimmum fjármálabröskurum í Evrópu.

Ţví miđur hefur hún rétt fyrir sér. Siđferđi í viđskiptum virđist enn vera á ákaflega lágu plani hér á landi og lítt hefur veriđ sinnt ađ bćta ţađ.

Í rannsóknarskýrslu Alţingis um efnahagshruniđ var ákall um ađ bćta ţurfi viđskiptasiđferđi. Í nýjasta Tímariti Háskólans í Reykjavík er vikiđ ađ viđskiptasiđferđi og ţar er fariđ dáldiđ í ţessa sauma. Niđurstađan er ađ viđskiptamenningin virđist vera á lágu plani og auđvitađ verđur ekki neitt traust byggt upp ţegar svo stendur á.

Siđleysingjar hafa vađiđ uppi. Ţeir hafa barist seint og snemma međ hnúum og hnefum nánast gegn öllu sem núverandi ríkisstjórn vill byggja upp. Ekki mátti koma á aukinni hagrćđingu međ endurskipulagi Stjórnarráđsins, fćkkun ráđuneyta og ráđherra, ekki mátti endurskođa stjórnarskrána međ ađ fela sérstökum ţjóđfundi til ţess vandasama starfs og ekki mátti sćkja ţá til saka sem ábyrgđ báru á bankahruninu. Í ţeirra huga var bankahrun eins og hvert annađ viđskiptatćkifćri sem almúginn mátti borga eftir ađ ţrjótarnir höfđu hreinsađ öll verđmćti út úr fyrirtćkjunum.

Ef einhver vill koma lögum yfir ţá ţokkapilta sem höguđu sér eins og svćsnustu götustrákar í viđskiptum, stjórnuđu bönkum og fyrirtćkjum, beittu öllum tiltćkum ráđum til ađ auđga sig og sína. Ţá er von ađ sá sami sitji uppi međ sárt enniđ og tapađ mál og fé, fyrirhöfn mikil ţegar Hćstiréttur braskaranna hefur síđasta orđiđ međ sýknu skúrkanna og dćmir ţeim málskostnađ ţeim í hag.

Auđvitađ viljum viđ nýja nútímalega stjórnarskrá en ekki einhvern forngrip sem betur heyrir sögunni en nútímanum. Viđ mćtum sem flest á kjörstađ, segjum já viđ sem flestum spurningum á morgun, laugardag 20. október 2012.

Góđar stundir!

Međan svo fer fram er ekki von á góđu. Eva Joly vill vara viđ ţessari ţróun.


mbl.is Óttast annađ hrun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ virđist vanta alla atorku til ađ gera neitt og ţađ kemur stjórnarskránni ekkert viđ. Talandi um ATORKU ţá finnst manni ótrúlegt ađ gjörđir ţess fyrirtćkis hafi aldrei veriđ rannsakađar.

Međan almenningur er skattpíndur á öllum sviđum ţá semja hinir viđ hvorn annan um kaupréttarsamninga sem eru skattfrjálsar tekjur í vasann og ţví miđur ţá tekur ţessi nýja stjórnarskrá ekkert á ţví.

Grímur (IP-tala skráđ) 19.10.2012 kl. 12:59

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég las breytingartillögurnar. Ţćr eru mest sami hlutirinn, nema međ fleiri orđum.

Og: "Ţeir hafa barist seint og snemma međ hnúum og hnefum nánast gegn öllu sem núverandi ríkisstjórn vill byggja upp"

Núverandi ríkisstjórn byggir ekkert annađ en ţyngri yfirbyggingu. Hún er ađ vinna fyrir sama sett af bófum, og einhverja nýja bófa.

Ásgrímur Hartmannsson, 19.10.2012 kl. 16:55

3 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Grímur: Tapađir ţú einnig hlutabréfunum ţínum í hendurnar á fjárglćframönnunum? Eg hefi veriđ ađ skođa ţessi mál á undanförnum árum og hyggst birta niđurstöđur mínar innan tíđar.

Ásgrímur: vel getur veriđ ađ e-đ sé til í ţessu hjá ţér. En eigum viđ ekki ađ taka betur á ţessum málum? 

Guđjón Sigţór Jensson, 19.10.2012 kl. 22:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2023
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (29.3.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 12
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 12
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband