Evrópusambandið tryggir friðsamleg samskipti

Aldrei í sögu Evrópu hefur verið jafnlangt friðsamt skeið og eftir að ríki Evrópu fóru að starfa saman á vettvangi EBE og EFTA og síðar Evrópusambandsins. Þessi viðurkenning staðfestir að Evrópusambandið er á réttri leið.

Við eigum að líta á þessa stöðu mála sem hvatningu að fullgilda þátttöku okkar en auðvitað með okkar skilyrðum og okkar forsendum.

Góðar stundir!


mbl.is ESB fær friðarverðlaun Nóbels
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: K.H.S.

Þetta er allt rétt og satt. Haltu þér svona með yljarnar á gólfinu og þá er mark á þér takandi.

K.H.S., 13.10.2012 kl. 05:42

2 identicon

Sæll.

Þetta verður auðvitað til þess að menn hætta að taka mark á þessum verðlaunum. Hefur ESB haldið friðinn í Evrópu frá því Kola- og Stálsambandið varð til? Auðvitað ekki.

Evrópa var eins og mús á milli USA og USSR og gat einfaldlega ekki farið á eitthvað powerflipp. Lengi vel mátti V-Evrópa eiga von á Rússunum. Montgomery var spurður, í kringum 1950, ef ég man rétt: Hvað þurfa Rússar til að leggja V-Evrópu undir sig? Hann svaraði "Skó".

Evrópulöndin þá, líkt og núna, eru ekki sömu stórveldi og þau voru fyrir WWII og á árunum þar á undan. Þessi verðlaun undirstrika því ótrúlegt skilningsleysi á aðstæðum.

Helgi (IP-tala skráð) 14.10.2012 kl. 23:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband