2.10.2012 | 12:33
Skattastefna Sjálfstæðra ungra skussa
Sjálfstæðisflokkurinn beitti sér fyrir ítarlegum lækkunum á sköttum sem einkum gagnaðist hátekjumönnum. Þeir sem minna bera úr bítum, báru eftir sem áður meiri byrðar en aðrir, jafnvel urðu að axla meira en þeir gátu. Hátekjumennirnir með öllum fyrirtækjum, sum í skattaparadísum erlendis, rökuðu saman gróða, greiddu kannski 10% fjármagnstekjuskatt, kannski engan skatt.
Nú er verið að reyna að fara í þessa sauma en hægt gengur.
Ungu skussarnir í Sjálfstæðisflokknum virðast hafa gleymt öllu. Þeir taka upp gömul kosningaloforð feðranna í trausti þess að fá sem flesta að trúa þessari skammsýnu skattastefnu. Mættu þeir líta til Frakklands þar sem til stendur að leggja 75% skatt á hátekjumenn en þeir greiða hér tæplega 50%.
Skattastefna skussanna endar fyrr eða síðar í ráðaleysu. Einhvern veginn verður að kítta upp í fjárlagagatið sem er syndakvittun óráðsstefnu ríkisstjórnar Skjálfstæðisflokksins. Þar átti helst enginn að borga skatta nema þá helst lágtekjufólkið.
Góðar stundir.
Vilja skoða upptöku Kanadadollars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:28 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að þú ert sáttur við ofurskattastefnu vinstra pakksins og haltu bara áfram að telja þér trú um að skattar hafi lækkað á okkur lágtekjufólkið í tíð vinstra pakksins.Þvílík hræsni og lýgi
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 2.10.2012 kl. 13:14
Þú talar eins og fulltrúi braskaranna Marteinn. Enginn getur verið sáttur við háar skattgreisðlur Marteinn. Hins vegar VARÐ að hækka skattana eftir skelfilegan viðskilnað fyrri ríkisstjórna þar sem Sjálfstæðisflokkurinn bar meginábyrgð á.
Sért þú kominn af lágtekjufólki kominn þá finnst mér miður að þú lætur sjónarmið hátekjumanna verða að þínum. En víða eru menn að taka að sér vonlausa vörn.
Góðar stundir.
Guðjón Sigþór Jensson, 2.10.2012 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.