2.10.2012 | 12:07
Kornrækt á Íslandi
Á miðöldum var kornrækt stunduð mjög víða á Íslandi en lagðist af vegna kólnandi veðurfars fyrir um 5-6 öldum. Jafnframt barst meira af innfluttu korni sem íslenskir bændur náðu engann veginn að keppa við.
Klemens Kristjánsson á Sámsstöðum á Rangárvöllum hóf kornræktarrannsóknir á fyrri hluta síðustu aldar. Hann kannaði hvaða tegundir og kvæmi kæmu hér best að gagni og við hvaða kringumstæður kornið dafnaði best. Klemens komst að þeirri niðurstöðu að korn þroskaðist best í skjóli en hann hafði plantað skjólbeltum sem enn má sjá vestan Hvolsvallar.
Í dag byggja kornræktarbændur á merkum tilraunum Klemensar og þeirra sem síðar hafa stundað rannsóknir eins og t.d. Jónatan Hermannsson á tilraunastöðinni Korpu. Hann hefur með ítarlegum rannsóknum haldið áfram tilraunum Klemensar. Lætur nú nærri að um 10% þess korns sem nú er notað í daglegum þörfum Íslendinga ræktað hér á landi.
En betur má ef duga skal. Bændur mættu leggja meiri áherslu á kornrækt og fara betur eftir reynslu Klemensar. Þeir eiga að koma upp miklum og góðum skjólbeltum sem brýtur niður vindinn og bætir öll vaxtarskilyrði. Klemens komst að þeirri niðurstöðu að kornið þroskast fyrr og kornöxin verði meiri, þyngri og þar með betri. Taldi hann að með skjólbelti mætti auka kornuppskeru um 25-30% sem ekki er lítið.
Kornrækt og skógrækt eiga sér mikla framtíð hér á landi. Mikilvægt er að auka þá þætti landbúnaðar á Íslandi þar sem þörfin er mest. Af sauðfjárhaldi verða fáir bændur ríkir. Sauðabúskapur er eiginlega alvarlegasta fátæktargildran í landbúnaðinum og mættu bændur sem og stjórnmálamenn skoða það mál betur með hag þjóðarinnar í huga.
Þegar unnt er að ná þessum mjög góða árangri í kornrækt á Rauðasandi, þá mætti ætla að jafngóðan árangurs mætti vænta víðast hvar á landinu og jafnvel betri.
Góðar stundir!
Rækta bygg og hveiti á Rauðasandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.