Vissi hann eða mátti vita?

Auðvitað er Baldri í fullum rétti að setja fram athugasemdir.

En varðandi sölu á viðskiptabréfum sínum þá er líklegt að hann vissi eða mátti vita um breytingu sem vænta mátti á verðmæti þeirra. Sem fyrrum ráðuneytisstjóri hafði hann víðtækan vinahóp m.a. innan viðskiptaheimsins þar sem menn hafa rætt saman og skipst á upplýsingum.

Þeir sem keyptu á hærra verðinu hafa að öllum líkindum vilja að rifta kaupum sínum enda er mjög líklegt að Baldur vissi eða mátti vita að bréfin væru minna virði eftir að hann seldi.


mbl.is Baldur gerir athugasemdir við Kastljós
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Það átti Össuri nokkrum Skarphéðinssyni einnig að vera ljóst?

Ekki hefur verið farið fram á að hann verði dreginn til ábyrgðar fyrir sama gjrning og Baldur.... enda gat hann jú borið fyrir sig fávisku á fjármálum (sem og svo mörgu öðru) er sakir voru bornar á hann.

Óskar Guðmundsson, 20.9.2012 kl. 16:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband