20.9.2012 | 12:29
Verðum að tengjast stærra efnahagskerfi
Dvergríkið Ísland reynir að halda uppi sjálfstæðum gjaldmiðli. Síðan 1886 eða frá stofnun Landsbankans hefur íslenska krónan ávallt verið litin hornauga og ekki talin vera með þeim myntum sem óskað er eftir viðskiptum með. Upphaflega krónan var aðeins gildur gjaldmiðill innanlands og kaupmenn vildu hana ekki í viðskiptum.
Efnahagslega, viðskiptalega og ekki síst menningarlega sem stjórnmálalega erum við best tengd Evrópu og eigum að vera hluti af Efnahagssambandinu en á OKKAR forsendum. Við verðum að halda uppi sjónarmiðum og skilyrðum fyrir inngöngu. Við eigum þannig að fá fulla viðurkenningu yfir landhelginni og að landbúnaður okkar njóti þess að við erum að halda uppi góðri framleiðslu sem að mestu er laus við erfiða sjúkdóma. Bændur okkar verða að geta keppt við starfsfélaga sína í Evrópu af sanngirni og réttum forsendum. Kraftfóður er framleitt í Afríku með lágmarkstilkostnaði fyrir landbúnað í löndum Evrópusambandsins. Sú staðreynd skýrir mun lægri framleiðslukostnað og þar með betri möguleikum á markaði.
En við erum ekkert á leiðinni inn í Evrópusambandið meðan við getum ekki uppfyllt Maastrickt skilyrðin. Við verðum að byrja á því að uppfylla þau og það tekur nokkur ár enn.
Örkrónan okkar á betur heima í myntsöfnum en í umferð hér á landi. Við verðum að fá betri gjaldmiðil.
Góðar stundir!
Verkefnið að bæta umgjörð krónunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
M.v. stærð opinbera kerfisins hér erum við ekkert smáríki.
M.v. kostnað þess kerfis erum við ekkert smáríki.
Miðað við grasserandi spillingu hér erum við ekkert smáríki.
Miðað við fjölda þingmanna og starfsmanna þar í kring erum við á við milljónaþjóðir. Danir komast t.d. af með 179 manns fyrir 6 milljónir. Við erum því á þeim skala með þing fyrir 2,1 milljón og eru þá ekki taldir "aðstoðarmennirnir".
Sjúkdómar í landbúnaði eru hér flestir eins og í löndunum sem við miðum okkur við. Er þar um að kenna stórkostlga heimskulegri "kynbótastefnu" undanfrainna áratuga. Henni fyrir utan hafa menn smyglað inn lífdýrum og sæði með ófyrirséðum afleiðingum.
Svín t.d. þar voru fluttir voru inn sjúkdómar sem smitandi fósturdauði, rauð-hitasótt og PRRS. PRRS er nánast svína-eyðni og getur lagt heilu búin í rúst á örfáum mánuðum.
Fóður í landbúnaðariðnaði í dag er að mestu leyti soya frá S-Ameríku. Þar varð uppskerubrestur í ár svo að við eigum von á um 20-30% verðhækkunum á fóðri þegar að líður á veturinn. Korn fáum við að mestu frá gamla USSR. Þar hafa verið eldar undanfarin 2 ár og uppskera spillst.
Raunin er að við getum ekki einu sinni nema rétt byggt og hitað húsin í landbúnaðinum fyrir framleiðslukostnaði þeim sem allt ferlið kostar hjá t.d. Spáni þar sem meginpartu nauta og svínakjöts er alinn á innlendu korni, maís og soya og hýst í rétt röftuðum stálgrindarskemmum.
Samkeppni íslenskra bænda við erlenda verður því til frambúðar einungis með miklum styrkjum. annaðhvort áframhaldi á núverandi framleiðslustyrkjum (sem eru svo nýttir í Niðurgreiddann útflutning) eða ef að við sleppum í Maastrict "corridor", svokölluðum +60°N styrkjum (eins og t.d. Finnar)
Mundu að meðal-íslendingurinn er búinn að greiða árlega 77.000 krónur árlega fyrir mjólkina ÁÐUR en hann fer út í búð eftir henni. Einnig hefur hann greitt um 34.000 fyrir íslenskt grænmeti.
Meira að segja rollurnar eru ekki hultar þar sem að kjötið er svo dýrt hér (þrátt fyrir styrkina) að það borgar sig að flytja kjöt 20.000 kílómetra
Óskar Guðmundsson, 20.9.2012 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.