9.9.2012 | 12:08
Eitt furðulegasta mál sinnar tegundar
Hvernig gat það verið að erlendur braskari eignaðist reiturnar úr Geysi Green Energy?
Það fyrirtæki virðist hafa verið stofnað af einum mesta braskara landsins í þeim eina tilgangi að hafa fé af litlu hluthöfunum og sýna þeim langt nef.
Geysir Green var stofnað með miklum látum. Það keypti af almenningshlutafélaginu Atorku Jarðboranir sem var bæði trtaust og vel rekið fyrirtæki og ein verðmætasta eign sem litlir hluthafar gátu átt. En allt var rænt í skjóli myrkurs og litlu hluthafarnir rúnir inn að skinninu.
Var GGE undirbúningur að koma eignum litlu hluthafanna og aðgangi að mikilvægum orkulindum undir erlend yfirráð?
Sá erlendi braskari sem stýrt hefur þessa Magma fyrirtæki hefur bæði leynt og ljóst sýnt að hann hafi haft fjöldann af samstarfsmönnum sínum innlendum sem erlendum sem sýnt hafa rekstri hans sérstakan skilning.
Magma málið er mikið hneykslismál og er ekki auðvelt að finna aðra hliðstæðu.
Til þess að koma í veg fyrir brask og misneytingu valds í hlutafélögum er að setja í hlutafélagalögin ákvæði sem takmarkar atkvæðisrétt á hluthafafundum. Þar þarf að vera skýrt kveðið á um a.m.k. tvö skilyrði fyrir atkvæðisrétti:
1. Að hlutafé fyrir hlutinn hafi raunverulega greiddur til hlutafélagsins.
2. Að hlutafé sé ekki veðsett og svo hafi verið undanfarna 24, 36, 48 o.s.frv. almanaksmánuði. Um þetta má sjálfsagt rífast einhverjar vikur eða mánuði á Alþingi.
Varðandi fyrra skilyrðið þá hefði aldrei komið til að Bakkabræður næðu meirihluta í Exista, stærsta tryggingafélagi landsmanna. Þeir komu með hlutafé sem nam 50 milljörðum inn í Exista án þess að ein einasta króna væri greidd til félagsins!! Í framhaldi buðu þeir öðrum hluthöfum kaup á hlutafé gegn 2 aurum fyrir hverja krónu nafnverðs!!! Líklegt er að þarna sé ekki aðeins Íslandsmet heldur heimsmet í afskriftum um hlutafé.
Íslenskur hlutafélagamarkaður er mjög brothættur eftir bankahrunið.
Þar þarf víða að taka til,setja skýrar og sanngjarnar reglur en ekki láta hrægammana hafa öll ráð.
Magma hneykslið þarf að skoða í kjölinn. Hverjir nutu góðs af því að litlu hluthafarnir í Atorku töpuðu öllu sínu sparifé?
Óheiðarleiki sem ekki fór í dóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.