8.9.2012 | 17:12
Hermangið byrjaði mun fyrr
Styrmir fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins telur að umdeild viðskipti hafi hafist 1998 varðandi braskið kringum Kögun.
Þess má geta að spillingin byrjaði með komu hersins og reyndu ýmsir að auðgast verulega.
Þannig var m.a. að þekktur athafnamaður í Keflavík sem var verkstjóri hjá hernum með alla ættina sína, lifandi sem dauða, meira og minna á launaskrá hjá hernum. Ýmsir auðguðust á ævintýralegan hátt og beisinn varð brátt vettvangur furðulegra athafna.
Einna þekktast varð angi af svonefndu Olíumáli. Olíufélagið Esso í eigu Framsóknarmanna hafði mjög náin samskipti við ameríska herinn. Þessi samskipti gengu út á að innflutningur á olíu og olíuvörum var meira og minna undir sömu hendi. Því var komið í kring að olíuloki á geymum Varnarliðsins var unnt að opna og tappa olíu á geyma Olíufélagsins án þess að nokkur yrði var við neitt. Herinn borgaði brúsann. En upp komst þegar innflutningur og sala stóðst ekki á og við rannsókn málsins höfðu forsvarsmenn Olíufélagsins útbúið nótur.
Þetta faktúrufölsunarmál varð eitt af mörgum málum sem upp komumst. Merkilegt er að Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn voru margir hverjir flæktir í ansi gróf mál. Þar voru prettir uppi og allt gert til þess að auðga sjálfa sig.
Saga spillingarinnar á Íslandi hefur tekið á sig margar myndir. Sumt er löngu fyrnt meðan annað er enn í gangi. Kögunarmálið virðist enn vera á ferðinni þar sem einn einstaklingur virðist hafa náð undirtökum í þessu fyrirtæki sem veltir gríðarlegu fé.
Og formaður Framsóknarflokksins tengist þessu glæfrafyrirtæki traustum böndum.
Góðar stundir en án spillingaraflanna!
Gunnlaugur ekki beðinn afsökunar að sögn Styrmis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.