7.9.2012 | 18:40
Auðvitað viljum við rækta góð tengsl
Sjálfsagt er að rækta góð tengsl en án hernaðarumsvifa.
Herstöðin Ísland var furðulegt fyrirbæri á dögum Kalda stríðsins. Svo virðist sem hagsmunir vissra hagsmunaafla hér á landi að hafa herstöðina, hafi verið fyrst og fremst verið fjárhagslegir enda herstöðin rót mikillrar fjármálaspillingar sem tengdust Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki á sínum tíma. Eina leifin af þeirri starfsemi tengist Gunnlaugi fyrrum alþingismanni og aðaleigenda í fyrirtækinu Kögun og nú er í umdeildum málaferlum við blaðamann.
Við eigum að huga að framtíðinni: Herlaust land er staðreynd síðan 2003 sem sýnir og sannar að við getum búið hér í friði og spekt við allar þjóðir. En eigum við ekki að vera varkár smáþjóð: Kínverjar eru t.d. að byggja upp gríðarmikið flotaveldi. Þeir hafa verið að koma sér fyrir á þessari eyju. Þeir hafa viðskiptahagsmuni, hafa keypt Járnblendisverksmiðjuna af Norðmönnum og eru með mjög fjölmennt sendiráð hér á landi. Sagt er að í því sé jafnvel fjölmennara sendisveit en sem tengist Bandaríkjamönnum og Rússum sameiginlega.
Við eigum að tengjast í náinni framtíð betur þeim þjóðum sem standa okkur sem næst í menningu, viðskiptum og stjórnmálum. En umfram allt:
Friðsamleg samskipti við alla sem vilja hafa þann háttinn á!
Góðar stundir!
Nauðsynlegt að loka herstöðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 243410
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
,,Herlaust land er staðreynd síðan 2003" ? Ha ?
Börkur Hrólfsson, 7.9.2012 kl. 19:16
America, america, http://www.youtube.com/watch?v=lyHSjv9gxlE
Sumir íslendingar ættu einfaldlega bara að flytja til Ameríku fyrst söknuðurinn er svona sár. Allt á uppleið í ameríku um þessar mundir.
Jonsi (IP-tala skráð) 7.9.2012 kl. 22:18
Börkur: jú ætli það ekki svona nokkurn veginn?
Sem Íslendingur af friðsamari sortinni skil eg eingann veginn að hingað þurfi að senda herflugvélar og nokkra tugi ef ekki hundruð herþræla.
Að mínu viti gera kríurnar nákvæmlega sama gagn. Meðan kríurnar koma hingað þarf ekkert varnarlið!
Joni: Kannski að braskaralýðurinn ætti að athuga sinn gang. Þeir eru alla vega ekki í rétta landinu um þessar mundir enda engan „hermangs-bisness“ hér að ræða.
Guðjón Sigþór Jensson, 7.9.2012 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.