Merk saga

Ferðaþjónustan á sér fjölbreytta og merka sögu.

Lengi vel voru hestar aðalfaraskjótinn og mjög oft voru kirkjur gististaðir erlendra ferðamanna meðan á ferðum þeirra var hér um landið. Gististaðir voru engir fyrr en um um 1880 þegar fyrsti vísirinn kemur fram.

Fjöldaferðamennska hefst sumarið 1905 þegar þýska Hapag skipafélagið sendir 2 skip til Íslands með milli 700 og 800 ferðamenn. Þetta skipafélag hóf fyrst skipulagðar siglingar til Suðurlanda 1890 og sló sú hugmynd strax í gegn.

Fyrir nær 20 árum hóf eg að skoða þessa sögu en eg lauk prófi frá Leiðsöguskóla Íslands vorið 1992. Eigi hefi ekki orðið var við mikinn áhuga af þessari sögu fram að þessu. Það er því gleðiefni að Samtök ferðaþjónustunnar hafi ákveðið að hefja skrif á sögu ferðaþjónustunnar sem er mjög forvitnileg í alla staði.

Góðar stundir.


mbl.is Skrifa sögu ferðaþjónustunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 243410

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband