16.4.2012 | 22:55
Aðeins einn tilgangur stjórnarandstöðu
Ljóst er að stjórnarandstaðan grípur hvert tækifæri til að grafa undan ríkisstjórninni. Auðvitað eiga aðildarviðræður að halda áfram meðan engir alvarlegir agnúar koma upp.
Það skal fram sem fram horfir, meðan rétt horfir er haft eftir Páli Vídalín lögmanni (1667-1727). Hann var einn merksti embættismaður, lærdómsmaður og lögspekingur meðal Íslendinga fyrr og síðar, samstarfsmaður Árna Magnússonar handritasafnara og skjalavarðar m.m.
Stjórnarandstaðan er reikul og ráðvillt. Hún veit ekki hvað gera skuli. Hún er yfirleitt á móti öllu sem máli skiptir en það er að koma þessari blessaðri þjóð á lygnari sjó. Allt þarf meira og minna að reisa við eftir óreiðuna sen endaði í bankahruninu og nánast allir töpuðu á, nema ef vera skyldi nokkrir braskarar, dyggir stuðningsmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks.
Sennilega er aðild að EBE skásti kosturinn í erfiðri stöðu. Við erum Evrópuþjóð og eigum að tengjast betur grönnum okkar betur menningarlegum, pólitískum og ekki síst efnahagslegum tengslum en verið hefur. Ella eigum við á hættu að vera gleypt af þeim hagsmunaöflum sem vilja sölsa allt undir sig og verður hvorki maður né mús undanskilin.
Stjórnarandstaðan mætti legja meiri áherslu á að vinna fremur með fremur en móti stjórninni í þeim erfiðleikum sem steðja að okkar samfélagi!
Verður að hryggja Ólöfu Nordal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er gaman að lesa pistlana þína rétt eins og áður. Ég var auðvitað rekinn af Mbl af ritskoðuninni og hef haldið áfram að skrifa þessa pistla á blogg.visir.is/krissi/ eins og hef lengi gert.
*
En pistlarnir á Mbl voru í raun afrit af þeim alla tíð. Verst hversu fáir lesa þessa pistla nú orðið. Ég hefði gaman af því ef þú vildir tengja pistlana mína inn á síðuna þína.
Kristbjörn Árnason (IP-tala skráð) 26.5.2012 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.