8.4.2012 | 23:29
Upp með plóginn!
Vorstörfin eru nauðsynleg. Við á Íslandi getum margt meira en forfeður okkar. Við búum í erfiðu landi þar sem veður geta orðið válynd og valdið nokkrum usla. Við verðum því að nýta sem best þá möguleika sem gera okkur störf okkar, atvinnu, samgöngur og eiginlega allt sem snertir daglegt líf okkar auðveldara.
Klemens á Sámstöðum kannaði hvernig skjólskógar gætu komið að gagni við kornrækt. Niðurstöður hans voru að búast mætti með fjórðungs jafnvel þriðjungs betri árangurs í kornrækt með skjólskógi en ella væri! Þar er munurinn bæði hvað varðar kornþunga sem þroska kornsins varðar, skjól skógar hefur afgerandi áhrif!
Við eigum að rækta sem mest af skógum bæði til skjóls vegna ræktunar sem og til bættra samgangna. Beitiskógar hafa vaxandi nytjar bænda af búsmala, unnt er að hafa ær, kýr, hesta sem og önnur húsdýr þar sem vaxandi beitiskógar eru.
Þá m´ekki gleyma hreinum nytjaskógum sem gætu staðið undir allri okkar þörf fyrir timbri og jafnframt verið undirstaða mikilvægs atvinnulífs. Í dag eru um 40 ársverk í skógarhöggi og grysjun, um 10% starfa í álbræðslu! Við gætum fjölgað mjög mikið þessum störfum á næstu árum!
Og útivistarskógar og yndisskógar eru nú þegar margir sem hafa dregið til sín hundruði þúsunda meðal okkar sem teljum það vera eitt mesta útivistarævintýri að ganga þar um og njóta útiveru. Fjölbreytt fuglafána sem þar er dregur ekki úr ánægju okkar.
Þeir sem ekki trúa ættu að leggja leið sína í Heiðmörk, Rauðavatnsskóg, Öskjuhlíð, Elliðaárdal, Hvaleyrarvatn sunnan Hafnarfjarðar eða Guðmundarlund í Kópavogi, Kjarnaskóg við Akureyri og öll þau mikilvægu sívaxandi skógræktarsvæði um allt land.
Góðar stundir!
Jarðvegurinn undirbúinn á páskum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi verður vökvunar-vor og sólskins-sumar, svo vel takist að rækta það sem gott er.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 9.4.2012 kl. 09:22
Gott er að hafa náttúrulega vökvun öðru hvoru. Þó svo að sé fremur þurrt þá dugar oft næturdöggin mörgum jurtum að þrauka. Sumar trjátegundir eru með djúpar rætur þannig að langvarandi þurrkar gera þeim lítið mein. En það er ungviðið og viðkvæmar plöntur sem mega ekki vera án vökvunar. Þá er það vindurinn. Gott er að mynda skjól. Þannig væri unnt að nýta eitthvað af þeim þúsundum vörubretta sem til falla á hverju ári til að mynda skjól fyrir nýjum skjólbeltum. Vörubrettin eru auðvitað enginn fegurðarauki en mjög góð til að flýta fyrir vexti og þroska.
Guðjón Sigþór Jensson, 9.4.2012 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.