Gamaldags íhaldsraus

Stefnuskrá þessa franska íhaldsmanns byggist á gömlum lummum: það á að spara og auka niðurskurð.

Auðvitað verður kappkostað að skera niður þar sem andstaðan er minnst en ekki þar sem raunverulega mætti spara. Á Íslandi sparaði íslenska Íhaldið á samneyslunni, reyndi að hafa meira fé af öryrkjum og þeim sem minna máttu sín en lækkaði skattana á hátekjumönnum. Svona var „réttlætiskennd“ Davíðs og Halldórs Ásgrímssonar.

Utanríkisráðuneytið tútnaði út á blómatíma íhaldsins. Það rúma ár sem Davíð gegndi embætti utanríkisráðherra skipaði hann t.d. 26 sendiherra! Er það ótrúlegur fjöldin í ekki stærra og fjölmennara landi en Ísland.

Vonandi sjá sem flestir Frakkar gegnum þetta gamla íhaldsraus þessa dæmalausa stjórnmálamanns og velji fremur sósialista á borð við Evu Joli. Hún fer fyrir mjög skynsamlegum sjónarmiðum sem snertir flesta.

Góðar stundir.


mbl.is Segist bjargvættur Frakka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: el-Toro

hver á að borga í kosningasjóðin hans...hann er búinn að drepa Gaddafi sem fjármagnaði hann um 80% í síðustu kosningum.

skil ekki hvernig Frakkar getað látið slíkt fara framhjá sér...þetta var í mainstream fjölmiðlum evrópu fyrir nokkrum vikum.

Bush yngri og Dic chayney geta ekki ferðast útfyrir bandaríkin af ótta við að verða handteknir og réttað yfir sem stríðsglæpamenn....af hverju ekki sarkozy og cameroon líka...

el-Toro, 5.4.2012 kl. 18:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband