Siðblinda?

Sumir menn átta sig ekki á muninum á réttu og röngu. Ólafur Ólafsson útnýtti sér ýmsa möguleika í viðskiptum og færði sig sífellt upp á skaftið með félögum sínum í viðskiptum. Nú hefur réttvísin náð í skottið á honum og smám saman þrengja ákvæði hegningarlaganna að olnbogarýminu. Yfirlýsingar um sakleysi eru allt að því hlægilegar enda hafa þúsundir tapað sparnaði sínum með vafasömum uppátækjum þessa athafnamanns sem tók ótrúlega sénsa og nýtti sér eitruð viðskiptatækifæri á kostnað annarra.

Fyrrum var SÍS stórveldi. Hrægammarnir gleyptu.

Mosi


mbl.is „Verulegt áfall að vera ákærður“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvað lærðu þessir menn um gjaldeyri, verðbréf, viðskipti og lög í skóla -- ekki neitt?

E.t.v. lærðu þeir bara um einkaþotur og aflandsfélög.

Jonsi (IP-tala skráð) 30.3.2012 kl. 16:57

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Og fótboltaspark á Englandi, - EKKI má gleyma því!

Guðjón Sigþór Jensson, 5.4.2012 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband