Áleitnar spurningar

Í dag fer um 80% framleiddrar raforku í landinu til stóriðjunnar.

Svo virðist vera að megintekjur Landsvirkjunar, Orkuveitu Suðurnesja og Orkuveitu Reykjavíkur komi eftir sem áður frá almenningsveitum.

Lengi vel hefur verið borið fyrir sig að dreifingarkostnaður sé það mikill til almenningsveitna að það réttlæti mikinn mun á orkuverði. Nú hefur þessi kostnaður lækkað úr 12% niður í 9%.

Þá er einnig áleitin spurning hversu mikið rafmagn hækkaði til almennings eftir að Landsnet kom til sögunnar. Það hlýtur að liggja í augum uppi að óhagkvæmara er að reka tvö fyrirtæki en eitt.

Landsnet er milliliður og tilkoma milliliða hafa alltaf aukakostnað í för með sér.


mbl.is Kostnaður við að dreifa rafmagni lækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband