Of djúpt í árina tekiđ

Gísi Einarsson er vinsćll fréttamađur. Hann er oft fundvís á ýms skemmtileg tillegg sem oft vekja kátínu. En hann er alvörugefinn og líklegt er ađ ţađ sé honum fjarri ađ vera međ lćvíslegan áróđur.

Mér finnst Björn Bjarnason taka fulldjúpt í árina enda hefur alltaf veriđ ljóst ađ EBE byggir á sósílískum sjónarmiđum međ ţví ađ veita fjármunum ţangađ sem ţeirra er ţörf en ekki til ţeirra sem nóg hafa.

Margar ástćđur eru fyrir ţví ađ viđ eigum heima innan EBE. Ţar er tekiđ betur á félagsmálum, réttindi fólks eru tryggđ betur en í ţessum venjulegu kapítalísku löndum og innan EBE er mun meira lagt upp úr ađ umhverfismál séu í sem bestu standi. Ţannig verđa ţeir sem hyggjast hefja framleiđslu á einhverju sem hefur mengandi starfsemi í för međ sér ađ sćkja um leyfi hjá ţartilćtluđum kontórum í Brussel. Ţar er fariđ eftir „tékklistum“ áđur en starfsleyfi eru veitt: leyfisbeiđandi verđur ađ hafa tryggt sér fasteignaréttindi, ađgengi ađ orku, frárennslismál séu í góđu lagi, mengunarkvótar hafi veriđ keyptir eđa fengnir og ţar fram eftir götunum. Ţess má geta ađ stóriđjan hefur fengiđ mengunarkvóta gefins af stórhug íslenskra hćgri manna og munar ţví um minna! Ţetta er sennilega ein ástćđan fyrir ţví hve andstćđan er mikil gegn EBE frá hćgri mönnum. Ţeir vilja hafa ţessi mál í eigin höndum en ekki fá Brussel ákvörđunarvaldiđ.

Vonandi verđa ekki lagđir steinar í götu Landans hvort sem veriđ er ađ frćđa um EBE eđa eitthvađ annađ!

Góđar stundir og jafnvel betri innan EBE!


mbl.is Björn sakar RÚV um áróđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband