11.3.2012 | 08:30
Raunasaga góðs fyrirtækis
Árið 1986 voru Jarðboranir stofnaðar. Reyndar var starfsemin með rætur allt aftur til 1945, þess tíma þegar Hitaveita Reykjavíkur var að auka umsvif sín og Gufuborar ríkisins urðu til. Jarðboranir eru þjóðþrifafyrirtæki stærsta fyrirtæki í heimi sem sérhæfir sig í öflun jarðhita. Því var stjórnað lengi vel af mjög færum og farsælum forstjóra Bengt Einarssyni. Á árunum 1992-1996 var fyrirtækið einkavætt en það var áður í eigu íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar sem áttu helmingshlut.
Því miður lenti fyrirtækið í n.k. tröllahöndum þegar Atorka yfirtók það og seinna Geysir Green Energy sem sennilega var stofnað eins og hvert annað braskfyrirtæki með lánsfé í þeim tilgangi einum að hafa fé af fólki. Í hruninu féllu bæði þessi fyrirtæki. Atorka var afhent kröfuhöfum en ekki gefið upp til gjaldþrotaskipta eins og eðlilegt hefði mátt telja. Þar með töpuðu allir sparnaði sínum í formi hlutafjár. Má vera að tilgangurinn með því hafi verið að koma í veg fyrir rannsókn. Tilgangur stofnunar GGE var e.t.v. sá að koma orkulindum landsmanna undir erlend yfirráð sem raunin varð með aðkomu Magna Energy sem keypti eigur GGE á niðursettu verði og með lánsfé!
Þetta allt er mikil sorgarsaga og sennilega hefur Bengt fengið nóg af þessu öllu. Sem stjórnandi Jarðborana var hann ætíð varkár í öllu stóru sem smáu og vildi fara hægt en örugglega. Eg sótti aðalfundi félagsins í áraraðir og minnist þess hve kappkostað var að hafa öll mál í sem besta lagi hvort þar var um að ræða fjármál fyrirtækisins eða öryggismál starfsmanna. Þeir voru margir hverjir meðal hluthafa en hafa væntanlega tapað öllu hlutafé sínu eins og eg og fleiri vegna braskaranna sem vildu vaða á súðum.
Ekki þekki eg nýja forstjórann, hvorki störf hans né reynslu. Ekki kemur fram að hann hafi reynslu af fjármálastjórn fyrirtækis né viðskiptum. Því er spurning hversu vel tekst að stjórna þessu fyrirtæki eftir að Bengt hefur látið af störfum. Vonandi tekst honum að þræða hinar þröngu og vandrötuðu götur farsællrar stjórnunar eins og Bengt forðum.
Eg vil þakka Bengt fyrir góð kynni og vænti þess að hann verði jafnfarsæll stjórnandi við ný verkefni. Það eru beiskar minningar um þetta góða fyrirtæki, hvernig það, stjórnedur og eigendur þess illa leiknir af útrásarvíkingunum sem skildu eftir sig endalausa slóða siðblinnar óreiðu, blekkinga og svika þar sem ofurkapp virðist hafa verið algert.
Góðar stundir!
Ágúst Torfi til Jarðborana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.