Gæti orðið meiri ávinningur af smáiðnaði en álbræðslum?

Unga fólkið á Íslandi er upp til hópa vel menntað og hefur góðar hugmyndir. Styðja þarf betur við hönnun nytjahluta til þess að unnt sé að hefja framleiðslu vara sem grundvallaðar eru á frábæru hugviti.

Fram að þessu hafa allt of margir stjórnmálamenn einblínt á álbræðslur sem einu leiðina til að efla atvinnulíf landsmanna. En það eru litlu fyrirtækin sem byggja á fjölbreytni sem eru mun vænlegri enda eru þá ekki öll eggin sett í sömu körfuna.

Það er mikil mismunun á því starfsumhverfi sem ungu hugvitsfólki er boðið er upp á og álbræðslunum. Þar má nefna mismunadi kjör aðfanga (hráefna), orku, skatta, aðstöðu og annarra mikilvægra þátta sem tengjast rekstri og afkomu. Álbræðslurnar gleypa um 80% af allri þeirri raforku sem framleidd er hér á landi en hvað skyldu þessi fyrirtæki greiða hlutfall af tekjum Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur?

Á öllu þessu þarf að ráða bót.

Unga hugvitsfólkið á betra skilið en nú er!


mbl.is Skóævintýri í tollinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband