30.1.2012 | 11:11
Má treysta því að forseti fari?
Ólafur Ragnar á endilega að þiggja boð Al Gore að fara til Suðurskautsins sem virðist verða stöðugt vinsælla með hverri vikunni sem líður. Fyrir nokkru fréttist af að fyrrum bankaræningjar frá Íslandi hefðu verið þar sem og einhverjir útrásarvargar þannig að vinsældir Suðurskautsins fara sívaxandi.
Við sem viljum gjarnan sjá forseta sem grípur ekki stöðugt fram fyrir hendurnar á framkvæmdavaldinu og löggjafarvaldinu ættum að fagna ferð forseta. Og munum sennilega ekki sakna hans tilfinnanlega á meðan hann er fjarri, rétt eins og Marínó Hafstein fyrrum sýslumaður í Strandasýslu sem var mjög ánægður þegar Klemens Jónsson landritari var 3 eða 4 mánuði fjarri í Stjórnarráðinu á sínum tíma.
En auðvitað óskum við Ólafi góðrar ferðar og vonum að hún muni koma til með að verða eins ódýr og hagkvæm enda veitir ekki af að halda vel um öll óþarfa útgjöld enda mun málatilbúnaðurinn vegna Icesave kosta offjár.
Annars mætti benda þeim Al Gore og Ólafi Ragnari á að unnt er að fara um jökulbreiður á Íslandi á hagkvæmari hátt en alla leið á Suðurskautið og spara þar með offjár á kostnað skattborgara. Það þarf ekki að auka ferðaálag á Suðurskautið til að vekja athygli á góðum málstað.
Ólafur Ragnar og Al Gore til Suðurskautslandsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En að hugsa sér hvað Icesave hefði kostað ef það hefði komist í gegnum löggjafann og fengið undirskrift forsetans. Hvað voru þeir nú aftur margir tugmilljarðarnir sem hefðu fallið á íslenska skattgreiðendur í ár vegna "vaxta"? Ríkið gæti haldið úti teymi færstu lögfræðinga í áratugi fyrir minna fé.
Geir Ágústsson, 30.1.2012 kl. 12:41
Geir:
Icesave hefði ekki kostað okkur skattgreiðendur eina einustu krónu ef braskaranir í bankanum hefðu verið stoppaðir af í tíma! En þáverandi stjórnvöld, nafni þinn í Stjórnarráðinu, Davíð í Seðlabankanaum, Jónas í Fjármálaeftirlitinu og fleiri ekki verið steinsofandi í störfum sínum.
Guðjón Sigþór Jensson, 30.1.2012 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.