30.1.2012 | 09:42
Var brask að baki?
Í fréttum kemur fram að þessi gamli togari var seldur til norsks útgerðarfyrirtækis í þeim tilgangi að færa kvóta milli skipa. Þetta hefur þurft að gerast hratt og þá hafa væntanlega hlutaðeigandi aðilar haft hraðar hendur.
Skipið virðist hafa fengið haffærisskírteini til bráðabirgða en sennilega hefur verið framin vægast sagt flaustursleg skoðun á ástandi og búnaði skipsins. Svo virðist að annaðhvort var dælubúnaði áfatt eða ekki nógu margir í áhöfn til að geta haft dælurnar ganga og vinna við það sem þeim er ætlað.
Í annan stað virðist öryggisbúnaði verið áfátt. Þannig virðist eins og aðeins einn nothæfur flotbúningur hafi verið til reiðu.
Ákvörðunin að koma skipinu úr landi hefur auk þess verið væntanlega sparnaður vegna bryggjugjalda fram á vor spilað inn í. Bryggjugjöld eru nefnilega ekki gefin enda mikið öryggi og nokkur þjónusta sem þar er veitt í té. Líklega hefði mátt spara þau á annan hátt, t.d. leggja skipinu við legufæri (stjóra) á skjólsælum stað uns það hefði verið siglt eða dregið af öðru skipi fullbúnu yfir úthafið til hinsta áfangastaðar.
Oft hafa mannslíf tapast vegna gróðabralls. Allt of oft hafa verið teknar ákvarðanir þar sem mannslífum er stefnt í óþarfa lífshættu. Svo bendir til að þessu sinni.
Sjópróf munu væntanlega leiða þetta í ljós. Undarlegt er að þau fari ekki fram í Noregi þar sem skipið sökk við Noregsstrendur. Þar hefði að öllum líkindum verið gengið harðar að fá á hreint hvaða ástæður voru fyrir því að senda skipið vanbúnu yfir hafið á varhugaverðasta tíma ársins.
Mosi
Bíða gagna frá björgunaraðilum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.