25.1.2012 | 13:12
Verra var það á árum „kalda stríðsins“
Brennimerking var viðhöfð víða í Evrópu með sama tilgangi og sakavottorð. Þeir sem höfðu brotið lögin voru oft dæmdir til refsingar og brennimerkingar öðrum illum skálkum til strangrar aðvörunar eins og segir í einum dómi frá því rétt fyrir miðja 18. öld.
Á dögum kalda stríðsins voru allir þeir sem þáverandi yfirvöldum stóð stuggur af, stimplaðir kommúnistar og þar með álitnir vera hinir verstu þrjótar. Dæmi um slíkt voru rithöfundar sem þorðu að gagnrýna þessi sömu yfirvöld sem óspör voru á refsivöndinn. Eitt ráðið var rógurinn. Annað að svipta viðkomandi ýmsum hlunnindum eins og skáldastyrkjum. Og ef vel bar í veiði, þá voru menn sviptir mannréttindum ýmsum eins og kosningarétti og sundum frelsi og stungið í steininn. Þannig mátti góðkunningi Morgunblaðsins, Magnús Kjartansson ritstjóri Þjóðviljans oft sæta slíkri meðferð.
Í dag hefur Jóhanna forsætisráðherra verið að halda utan um veikan meirihluta og sem hún kallar að smala köttum. Sennilega er lýðræði og að hafa eigin skoðun meiri innan stjórnarflokkanna en í Sjálfstæðisflokknum. Í þeim flokki hefur oft verið aðeins ein skoðun, einn vilji, einn foringi.
Mér finnst Styrmir skjóta dáldið framhjá markinu að þessu sinni. Það verður að líta á söguna, aðdraganda þess ástands sem nú er og hvaða aðstæður það eru sem nú eru í samfélaginu. Engin ríkisstjórn í sögu lýðveldisins hefur setið uppi með aðra eins óreiðu, fjármálaóstjórn og spillingu eftir einkavæðingu Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins.
Sjálfur get eg ekki annað en dáðst að þessari konu, Jóhönnu Sigurðardóttur sem ásamt Steingrími J. hafa vaðið áfram í moldviðri sem núverandi stjórnarandstaða hefur þeytt upp, kannski situr forysta stjórnarandstöðunnar einna fastast fyrir á Bessastöðum. Enda eru tengsl allra þessara aðila við hrunfólkið mjög mikil og virðist ekki sjá að neitt skilji þá að.
Styrmir: Þingmenn brennimerktir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.