Leikurinn ađ valdinu

Doktorsritgerđ Ólafs Ragnars viđ háskólann í Manchester fjallar um valdiđ á Íslandi. Ritgerđin er söguleg úttekt hvernig valdiđ ţróađist á 19. öld og frameftir 20. öldinni. Ţessi lokaritgerđ skolađi Ólafi inn í Háskóla Íslands ţar sem hann lagđi meginlínurnar í ţjóđfélagsfrćđibraut og stofnuđ var fyrir rúmum 40 árum.

Ţekkingin um valdiđ kom Ólafi Ragnari áfram gegnum stjórnmálin. Hann hugđist ásamt Baldri Óskarssyni vini sínum ná undirtökunum í Framsóknarflokknum međ svonefndri Möđruvallahreyfingu. Ţetta gekk ekki eftir. Nú lá leiđin í Alţýđubandalagiđ ţar sem Ólafur var brátt kjörinn formađur. Hann var farsćll foringi vinstri manna á ţessum árum og var um tíma einn afkastamesti fjármálaráđherra landsins  međ ţví ađ afgreiđa fjáraukalög undanfarinn áratug á mettíma. Stundum hafa fjáraukalög veriđ uppnefnd „syndakvittun“ fyrri ríkisstjórna en í raun er veriđ ađ loka ársreikningi viđkomandi árs í ríkisbókhaldi. Og ţegar hann bauđ sig fram til embćttis forseta lýđveldisins, ţá kom ađ ţví, ađ hann breytti valdalitlu embćtti í valdamesta embćtti landsins međ ţví ađ slá ríkisstjórnir út af laginu međ neitun á undirskrift laga sem ţingiđ hafđi samţykkt.

Sumir hafa bent á og ţađ međ réttu, ađ međ neitun sinni á Icesave hefur Ólafur Ragnar veriđ međ ţjóđina í vasanum. Margir hafa viljađ hafa Ólaf Ragnar í vasanum og ţađ kom augljóslega vel fram í ljós í „útrásinni“. Sömu ađilar hafa viljađ benda á ađ nú sé stjórnarandstađan međ Ólaf í vasanum og vilji gjarnan ađ hann sitji sem fastast á Bessastöđum.

Spurning er hvort forseti vor hafi veriđ ađ leika sér ađ valdinu međ ţví ađ neita undirritun á lögum samţykktum frá Alţingi.

Allt hefur orđiđ ţessari ţjóđ ađ tjóni. Viđ sitjum vonandi ekki uppi međ dýrasta forseta landsins sem lofsöng útrásina ţar sem engin innistćđa var fyrir. Ţar var öllu stoliđ, steini léttara.


mbl.is Tćp 3000 hafa skorađ á forseta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband