20.1.2012 | 21:06
Leikurinn ađ valdinu
Doktorsritgerđ Ólafs Ragnars viđ háskólann í Manchester fjallar um valdiđ á Íslandi. Ritgerđin er söguleg úttekt hvernig valdiđ ţróađist á 19. öld og frameftir 20. öldinni. Ţessi lokaritgerđ skolađi Ólafi inn í Háskóla Íslands ţar sem hann lagđi meginlínurnar í ţjóđfélagsfrćđibraut og stofnuđ var fyrir rúmum 40 árum.
Ţekkingin um valdiđ kom Ólafi Ragnari áfram gegnum stjórnmálin. Hann hugđist ásamt Baldri Óskarssyni vini sínum ná undirtökunum í Framsóknarflokknum međ svonefndri Möđruvallahreyfingu. Ţetta gekk ekki eftir. Nú lá leiđin í Alţýđubandalagiđ ţar sem Ólafur var brátt kjörinn formađur. Hann var farsćll foringi vinstri manna á ţessum árum og var um tíma einn afkastamesti fjármálaráđherra landsins međ ţví ađ afgreiđa fjáraukalög undanfarinn áratug á mettíma. Stundum hafa fjáraukalög veriđ uppnefnd syndakvittun fyrri ríkisstjórna en í raun er veriđ ađ loka ársreikningi viđkomandi árs í ríkisbókhaldi. Og ţegar hann bauđ sig fram til embćttis forseta lýđveldisins, ţá kom ađ ţví, ađ hann breytti valdalitlu embćtti í valdamesta embćtti landsins međ ţví ađ slá ríkisstjórnir út af laginu međ neitun á undirskrift laga sem ţingiđ hafđi samţykkt.
Sumir hafa bent á og ţađ međ réttu, ađ međ neitun sinni á Icesave hefur Ólafur Ragnar veriđ međ ţjóđina í vasanum. Margir hafa viljađ hafa Ólaf Ragnar í vasanum og ţađ kom augljóslega vel fram í ljós í útrásinni. Sömu ađilar hafa viljađ benda á ađ nú sé stjórnarandstađan međ Ólaf í vasanum og vilji gjarnan ađ hann sitji sem fastast á Bessastöđum.
Spurning er hvort forseti vor hafi veriđ ađ leika sér ađ valdinu međ ţví ađ neita undirritun á lögum samţykktum frá Alţingi.
Allt hefur orđiđ ţessari ţjóđ ađ tjóni. Viđ sitjum vonandi ekki uppi međ dýrasta forseta landsins sem lofsöng útrásina ţar sem engin innistćđa var fyrir. Ţar var öllu stoliđ, steini léttara.
Tćp 3000 hafa skorađ á forseta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.1.2012 kl. 08:36 | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.