10.12.2011 | 21:31
Góđ hugmynd
Í dag var eg í sjálfbođavinnu hjá Skógrćktarfélagi Mosfellsbćjar. Viđ erum međ vinsćlan útivistarskóg í Hamrahlíđinni vestan í Úlfarsfelli. Ţar hefur veriđ plantađ meira en milljón trjáplöntum síđan 1957 og eru hćstu trén í dag nálćgt ţví ađ vera 20 metrar. Fyrir um 20 árum byrjuđum viđ ađ selja jólatré sem hefur orđiđ sífellt vinsćlla međ hverju árinu sem líđur. Lengi vel voru ţađ einkum Mosfellingar og ađrir velunnarar Skógrćktarfélags Mosfellsbćjar sem komu í skóginn.
Ţađ er mjög spennandi einkum fyrir yngstu kynslóđina ađ fara međ mömmu sinni, pabba og systkinum í skóginn fyrir hver jól, velja tré og kannski fá ađ saga sjálf međ hjálp auđvitađ!
Í dag komu mörg hundruđ til okkar í skóginn, m.a. börn úr tveim leikskólum. Jólasveinarnir voru viđstaddir börnunum til skemmtunar og deildu mandarínum og piparkökum úr pokum sínum. Auk ţess tugir manns međ börnin sín. Ţetta fólk var međ gjafabréf frá ţvi fyrirtćki sem ţađ starfađi fyrir en gerđur hafđi veriđ samningur ađ ţađ keypti jólatré fyrir starfsmenn sem ţađ vildi. Mun ţađ vera í fyrsta skipti ađ fyrirtćki gefur starfsmönnum sínum jólatré sem jólagjöf í stađ bókar, konfektkassa eđa einhvers annars sem gleđur góđan starfsmann.
Satt best ađ segja er ţetta virkilega ánćgjulegt og hvetjandi fyrir skógrćkt í landinu ađ fyrirtćki beini starfsmönnum sínum í skóginn. Aukinn skilningur er fyrir ţví mikilvćga starfi skógrćktarfélaganna í landinu ađ rćkta tré. Skógurinn veitir okkur mikiđ skjól, yndi og dýrmćt tćkifćri ađ fylgjast međ og sjá annađ spennandi í náttúrunni eins og fugla.
Góđar stundir!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.