5.12.2011 | 09:23
Rannsaka þarf svona brot
Í lögum um bókhald frá 1994 segir m.a. í 37. gr.:
Svofelld háttsemi bókhaldsskylds manns eða fyrirsvarsmanns lögaðila telst ætíð meiri háttar brot gegn lögum:
1. Ef hann færir ekki tilskilið bókhald fyrir sjálfan sig eða lögaðila þannig að hann uppfylli ekki kröfur laga í meginatriðum.
2. Ef hann varðveitir ekki fylgiskjöl eða önnur bókhaldsgögn eða gerir það á svo ófullnægjandi hátt að ógerningur sé að rekja bókhaldsfærslur til viðskipta og byggja bókhaldsbækur og ársreikning á þeim.
3. Ef hann rangfærir bókhald eða bókhaldsgögn, býr til gögn sem ekki eiga sér stoð í viðskiptum við aðra aðila, vantelur tekjur kerfisbundið eða hagar bókhaldi með öðrum hætti þannig að gefi ranga mynd af viðskiptum og notkun fjármuna, enda varði brotið ekki við 158. gr. almennra hegningarlaga.
4. Ef hann eyðileggur bókhald sitt eða lögaðila, í heild eða einstakar bókhaldsbækur, skýtur þeim undan eða torveldar aðgang að þeim með öðrum hætti. Sama á við um hvers konar bókhaldsgögn sem færslur í bókhaldi verða raktar til.
Auðvitað ber að rannsaka þetta mál og fá á hreint hvaða hvatir lágu að baki ákvörðunar að því að bókhald viðkomandi var eyðilagt. Það á ekki að líðast að skýr lagaboð séu hundsuð. Slíkt gæti orðið fordæmi fyrir aðra skussa í viðskiptum en þeir virðast vera of margir.
Bókhaldslögin kveða auk þess á að bókhald skuli varðveitt um 6 áramót.
Bókhaldið strimlar í svörtum pokum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta hafa verið Jólasveinar sem ættu ekki að koma nálægt rekstri.Hérna voru fagmenn á ferð sem kunnu reikniskil og bókhald enda allt saman vel menntað úrvalsfólk...tilvitnun í viðskiptabl sept ..2008.
"
Ársskýrsla Landsbankans var valin ársskýrsla ársins 2007 við í Gerðarsafni í Kópavogi í gær.
Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra afhenti Landsbankanum verðlaunin.
Í áliti dómnefndar segir m.a. að ársskýrsla Landsbankans sé „stílhrein og vönduð að allri gerð.“
Skýrslan gefi „greinargóða mynd af stöðu bankans og starfsemi rekstrarsviða, fjármögnun og áhættustýringu. Umfjöllun um mannauðsmál, stjórnarhætti og samfélagslega ábyrgð er góð. Reikningar bankans eru skýrir og vel fram settir.“
Það eru Stjórnvísi og Kauphöllin á Íslandi sem standa fyrir verðlaunaafhendingunni en þetta er í fjórða sinn sem þau eru afhent.
Kaupþing banki og Bakkavör Group hlutu einnig viðurkenningu fyrir ársskýrslur sínar.
Í fréttatilkynningu frá Kauphöllinni segir að markmið verðlaunaafhendingarinnar sé að vekja athygli á mikilvægi ársskýrslna í upplýsingagjöf fyrirtækja. Öll hlutafélög sem skráð eru í Kauphöllina eru sjálfkrafa þátttakendur.
Verðlaunin voru fyrst afhend árið 2006 en þá bar Kaupþing banki sigur úr býtum. Ári síðar sigraði Glitnir og Bakkavör Group vann á síðasta ári. "tilvitnun endar . Þeir voru ekki með bókhaldið í ruslapokum í Landsbankanum..
Hörður Halldórsson, 5.12.2011 kl. 19:30
Svona blekkingastarfsemi virðist hafa verið viðhöfð í mörgum fyrirtækjum. Hvernig mátti það verða og „virt“ endurskoðunarfyrirtæki samþykktu reikninga og staðfestu að bókhaldið væri sett fram eftir góðum reikningsskilareglum. Þessi fyrirtæki möluðu gull og stjórnendur tóku mjög há laun fyrir uns allt fór fjandans til.
Ein aðferð skussanna í rekstri er að kveikja í öllu saman en tryggja allt draslið mjög vel.
Einu sinni var kveikt í gömlu sláturhúsi á Akranesi sem braskarar úr Reykjavík höfðu troðið með vöruleifum sem enginn vildi. Þeir tryggðu draslið og fengu Þórð á Dagverðará að kveikja í. Lögreglan fann Þórð góðglaðan sem sagði við yfirheyrslur: Hann kvaðst hafa mætt manni sem rétti sér 500 kall ásamt eldspýtustokki og brennivínsflösku. Upp komst um svindlið.
Þegar Sigurður Berndsen kunnur okurlánari í Reykjavík heyrði um atburð þennan átti hann að hafa sagt: Þþað þarf stálheiðarlegan mann til að kveikja í!
Góðar stundir
Guðjón Sigþór Jensson, 5.12.2011 kl. 20:09
góður!
Hörður Halldórsson, 5.12.2011 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.