30.9.2011 | 05:38
Gagn af íslenska veðrinu?
Sagt er að veðrið á Íslandi sé góður en harður skóli. Sjómenn hafa um aldir átt erfiðleika við að komast leiðar sinnar og það er ekki fyrr en með fluginu sem veður fer að skipta minna máli, eða hvað? Ýms frávik í veðrinu, misvindi og hliðarvindur eru fyrirbæri sem tæknin verður að aðlaga sig að.
Íslenskir flugmenn hafa öðlast gríðarlega reynslu af þessu og hafa reynst afburðaflugmenn. Einu sinni var eg í þýskri flugvél frá Þýskalandi fyrir um 2 áratugum og lenti á La Palma sem er vestasti flugvöllur á Kanaríeyjum. Þetta var afar hörð lending og við vorum mjög undrandi hverning unnt var í besta veðri næstum að brotlenda flugvél. Síðar frétti eg að þessi flugvöllur er alræmdur fyrir hliðarvind sem flugmenn eru oft allt að því varnarlausir og reynslulausir. Skildi eg þá af hvers völdum huglitlir farþegar klappa gjarnan í velheppnaðri lendingu. Aldrei hef eg talið mig vera öruggari en undir öruggri stjórn flugmanna Flugleiða.
Gott er að Boeing flugvélaverksmiðjurnar geri sér ljóst hversu mikilvægt það er að aðlaga framleiðslu sína að þessum eiginleikum. Oft er reynsluleysi flugmanna og eiginleikar flugvélategunda gagnvart þessu fyrirbrigði að kenna að jafnvel flugi er beint annað. Slíkt gerðist einu sinni þá eg hugðist fljúga til þessa La Palma flugvallar en þá lenti flugvélin á næsta flugvelli s.s. á Teneriffe.
Reynslan af íslenska veðrinu er orðið að útflutningsvöru. Kannski við getum komið upp æfingabúðum fyrir flugmenn og ökumenn að bregðast rétt við erfiðum aðstæðum. Má t.d. geta þess að margir ökumenn fara gjörsamlega á taugum panikkera þegar nokkur snjókorn falla. Við getum miðlað öðrum þjóðum af reynslu okkar, ekki aðeins hvernig bregðast eigi við hliðarvindi´við stjórnun flugvéla, heldur einnig hvernig bregðast má við erfiðum aðstæðum við akstur bifreiða.
Staddur á Skotlandi.
Góðar stundir
Mosi
Prófa nýja Boeing-þotu hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.