Aðild að EBE eður ei?

Rétt er að Íslendingar kappkosti að uppfylla skilyrði Maastrickt um aðild að EBE. Þau eru einkum þrískipt:

Að fjárlög ríkisins séu hallalaus

Að skuldir séu ekki hærri en landsframleiðsla og

Að verðbólga sé innan þeirra marka sem EBE tiltekur.

Hvort við göngum í EBE eður ei, er spurning ekki að svo stöddu ekki.

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins er opinber fulltrúi þess braskaralýðs sem átti mestan þátt í að koma bankahruninu af stað. Hann ætti því að kappkosta að láta sem minnst á sér bera enda tekur enginn heilvita maður hvorki innan né utan Sjálfstæðisflokksins mark á honum lengur.

Auðvitað er það ákvörðun meirihluta Alþingis að ákveða utanríkisstefnuna meðan ný og gjörbreytt stjórnarskrá hefur ekki verið samþykkt.

Góðar stundir

Mosi


mbl.is Afleiðing pólitískra hrossakaupa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 242918

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband