Hlutlaust lögfræðiálit?

Í fréttinni kemur ekki fram hver hefur haft frumkvæði að því að leitað hafi verið álits lögfræðistofunnar. Líklegt er að lögfræðistofan hafi ekki gert það af eigin hvötum heldur hafi sá sem bað um álitið greitt fyrir lögfræðistofuna.

Spurning er hvort slíkt álit geti verið hlutlaust?

Illugi á allt gott skilið enda með skárri þingmönnum Sjálfstæðisflokksins ásamt Ragnheiði Ríkharðsdóttur. Bæði eru að skoðun margra í röngum flokki, ættu margt meira sameiginlegt með Samfylkingu en þessum grjóthörðu markaðsöflum sem stýrt hafa Sjálfstæðisflokknum síðustu 2 áratugi. Sá flokkur hefur sveigst mjög langt frá miðjunni og er í raun hægri öfgaflokkur sem ekki á sér marga formælendur í dag.

Mosi


mbl.is Illugi aftur á þing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef lögfræðiálit væri án vafa þyrfti ekki dómstóla. Ef í vafa KÆRA. Hvað Sjálfstæðisflokkinn varðar er hann hægfara vinstriflokkur með skírskotun í fræðin og VG fasistar. Mæli með lestri Das Kapital og Mein Kamp... Hvern djö... er 300.000 manna samfélag að hugsa um annað en hvað er því fyrir bestu án allskonar heymsspeklegra prófana. Ef svo er mæli ég með Jóni Sigurðsyni „Sameinaðir stöndum vér sundraðir föllum vér".

Guðmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráð) 12.9.2011 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband