Hver er tilgangurinn?

Áhugi Kínverja á Íslandi er umhugsunarverður. Hver er tilgangurinn? Ljóst er að Ísland geti orðið lykilríki milli Asíu og Evrópu þegar nýjar siglingarleiðir opnast fram hjá heimskautslöndunum með hlýnandi veðráttu.

Tengist áhugi Kínverja fyrir Íslandi jafnvel fyrir lítils virði afskekktum jörðum á því að þar megi setja niður stóriðju til að framleiða sjóræningjaefni fyrir alþjóðlegan markað með Evrópu að markaðsmarkmiði? Ljóst er að fyrir Kínverjum eru mannréttindi talin lítls virði. Einnig hugverk og alþjóðlegir samningar um vernd höfundarréttar.

Ísland með mjög margvísleg viðskiptatækifæri er framtíð ýmissoknar viðskipta og þess vegna spillingar.

Þá mætti nýta afskekktar jarðir sem öskuhauga fyrir kjarnorkuúrgang. Mikil verslun er með slíkt í henni veröld. Tækifærin eru mörg, því miður.

Mosi


mbl.is Wang Gang á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Kínverjar hafa opnað sitt stærsta sendiráð í heiminum hérna á Íslandi! Hvers vegna?

Ef til vill - að þóknast VG - sem býr yfir  sjálfseyðingarhvöt í öllum málefnum sem koma Íslandi vel.

Ef til vill- að  þóknast SF - sem býr yfir sjálfseyðingarhvöt í öllum málefnum sem koma Íslandi vel.

Eða ef til vill að þóknast stefnu sinni.- Kínverjar eru þekktir  að hugsa ekki um líðandi stund, heldur næstu 100 ár.  

Þeir eru kannski eins og þeir framsýnu Íslendingar sem búa hérna á Íslandi og sjá framtíð landsins!

Eggert Guðmundsson, 11.9.2011 kl. 22:28

2 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

það er umhugsunarvert að það er fjömennara lið í Kínveskasendiráðinu hér en í allri Evrópu. Hér koma sendifulltrúar frá Kína í hvejum mánuði.Hvað er að ske? Hverju er haldið leyndu fyirir okkur að hálfu Ráðamanna hér?

Vilhjálmur Stefánsson, 11.9.2011 kl. 23:14

3 identicon

Svo er verið að splæsa í lögreglufylgd(með lokun gatnamóta) og blá blikkljós fyrir þetta lið, er það of gott til að ferast eins og almúginn?

Karl J. (IP-tala skráð) 12.9.2011 kl. 00:39

4 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Gang Bang er hér til að skoða eina rísandi kommúnistaveldið í heiminum Gísland.

Óskar Guðmundsson, 12.9.2011 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband