11.9.2011 | 20:52
Hver er tilgangurinn?
Áhugi Kínverja á Íslandi er umhugsunarverður. Hver er tilgangurinn? Ljóst er að Ísland geti orðið lykilríki milli Asíu og Evrópu þegar nýjar siglingarleiðir opnast fram hjá heimskautslöndunum með hlýnandi veðráttu.
Tengist áhugi Kínverja fyrir Íslandi jafnvel fyrir lítils virði afskekktum jörðum á því að þar megi setja niður stóriðju til að framleiða sjóræningjaefni fyrir alþjóðlegan markað með Evrópu að markaðsmarkmiði? Ljóst er að fyrir Kínverjum eru mannréttindi talin lítls virði. Einnig hugverk og alþjóðlegir samningar um vernd höfundarréttar.
Ísland með mjög margvísleg viðskiptatækifæri er framtíð ýmissoknar viðskipta og þess vegna spillingar.
Þá mætti nýta afskekktar jarðir sem öskuhauga fyrir kjarnorkuúrgang. Mikil verslun er með slíkt í henni veröld. Tækifærin eru mörg, því miður.
Mosi
Wang Gang á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:54 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kínverjar hafa opnað sitt stærsta sendiráð í heiminum hérna á Íslandi! Hvers vegna?
Ef til vill - að þóknast VG - sem býr yfir sjálfseyðingarhvöt í öllum málefnum sem koma Íslandi vel.
Ef til vill- að þóknast SF - sem býr yfir sjálfseyðingarhvöt í öllum málefnum sem koma Íslandi vel.
Eða ef til vill að þóknast stefnu sinni.- Kínverjar eru þekktir að hugsa ekki um líðandi stund, heldur næstu 100 ár.
Þeir eru kannski eins og þeir framsýnu Íslendingar sem búa hérna á Íslandi og sjá framtíð landsins!
Eggert Guðmundsson, 11.9.2011 kl. 22:28
það er umhugsunarvert að það er fjömennara lið í Kínveskasendiráðinu hér en í allri Evrópu. Hér koma sendifulltrúar frá Kína í hvejum mánuði.Hvað er að ske? Hverju er haldið leyndu fyirir okkur að hálfu Ráðamanna hér?
Vilhjálmur Stefánsson, 11.9.2011 kl. 23:14
Svo er verið að splæsa í lögreglufylgd(með lokun gatnamóta) og blá blikkljós fyrir þetta lið, er það of gott til að ferast eins og almúginn?
Karl J. (IP-tala skráð) 12.9.2011 kl. 00:39
Gang Bang er hér til að skoða eina rísandi kommúnistaveldið í heiminum Gísland.
Óskar Guðmundsson, 12.9.2011 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.