5.9.2011 | 10:47
Fagnaðarefni
Lúðvík Geirsson er reyndur stjórnmálamaður sem lengi hefur verið tengdur hófsemi og raunsæi. Hann hefur alist upp við stjórnmál frá blautu barnsbeini en faðir hans var einn þekktasti þingmaður Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi sem hafði mjög farsælan feril fyrst sem óbreyttur þingmaður, siðar í áraraðir sem varværinn formaður fjárveitinganefndar. Lúðvík verður ábyggilega farsæll og góður þingmaður og má reikna með að hann verði innan tíðar í stjórn Samfylkingar og þar með einn af lykilstjórnmálamönnum landsins.
Þórunnar Sveinbjarnardóttur verður væntanlega minnst þegar fram líða stundir sem fyrsta raunverulega umhverfisráðherrans sem lét ekki aðra stýra ráðuneytinu né skoðun sinni eins og forverar hennar því miður létu í minni pokann fyrir sjónarmiðum vegna óhefts virkjanaáhuga.
Þeim Lúðvík og Þórunni er óskað alls þess besta á nýjum vettvangi. Og vonandi verður Þórunn aftur í hringiðu stjórnmalanna eftir næstu kosningar.
Góðar stundir
Lúðvík tekur sæti á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þórunnar verður minnst eins og allra þeirra sem voru í hrunastjórninni. Enginn þeirra kom auga á þá augljósu staðreynd að þau áttu auðvitað að axla sína ábyrgð, hvort sem hún var mikil eða lítil ,en þau kolféllu á prófinu ef svo má segja. Á Alþingi áttu þau ekki heima lengur. En eiginhagsmunir og blind flokkshollusta gera það að verkum að þetta lið druslast þarna enn. Því miður. Þetta sér glöggur maður eins og þú eflaust þó þú kjósir af einhverjum (pólitískum?) ástæðum að stinga höfðinu í sandinn.
drilli, 5.9.2011 kl. 16:48
Á meðan Þórunn vann ötullega í sínu starfi í umhverfismálunum var Geir Haarde steinsofandi. Hann hélt fáa fundi, lítið fréttist af hvað hann aðhafðist, helst að hann aðhafðist ekkert, kannski var hann steinsofandi í vinnunni.
Ef venjulegur Jón Jónsson er staðinn að því að vera steinsofandi í vinnunni, er hann látinn taka pokann sinn. Nú eru sumir hneykslaðir á að draga Geir til ábyrgðar. Hann var verkstjórinn í ríkisstjórninni, réð öllu en vildi ekki leyfa öðrum að ráða neinu.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 5.9.2011 kl. 18:46
ha ha ha, þú hefur húmor !!! Hinir ráðherrarnir voru þá bara eins og börn í kynnisferð, algjörlega ábyrgðarlausir. Sérstök söguskoðun svo ekki sé meira sagt.
drilli, 7.9.2011 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.