6.5.2011 | 14:04
Spánska borgarastyrjöldin
Stríð hafa alltaf verið versti viðbjóður. Borgarastyrjaldir eru verstar. Spánska borgarastyrjöldin var ein sú hryllilegasta styrjöld og einn dekksti þáttur undanfara seinni heimstyrjaldarinnar. Líklega hefði verið unnt að afstýra með hyggilegri stefnu við friðarsamningana 1919 sem kenndir voru við Versali. Óraunhæfir friðarskilmálar virkuðu sem vatn á myllu öfgamanna sem smám saman náðu undirtökunum í Þýskalandi og tóku völdin ekki með lýðræðislegum kosningum. Þýski nasistaflokkurinn náði aldrei mikið meira fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn á Íslandi, um 40% og kannski dáldið meira. Spánn varð vettvangur tilraunastarfsemi þeirra Hitlers og Mússólínis í hernaði. Þar var hernaðartólum í einna fyrsta skipti beitt á fólskulegan hátt gegn óbreyttum borgurum til að valda sem mestri örvæntingu og glundroða meðal andfasista og uppræta alla mótspyrnu.
Það er ekki alltaf auðvelt að draga fjöður yfir það liðna, sérstaklega þegar hryllingur og valdasýki stjórnmálamanna og herforingja á í hlut. Því miður eiga þeir sér sumir hverjir enn aðdáendur, hversu einkennilegt og sjúkt sem það kann að vera. Dapurlegt er að lesa að í sumum þorpum Spánar virðast fasistar enn njóta einhverra vinsælda, alla vega einhverrar virðingar fram yfir önnur viðhorf. Þar er litið tortryggnum augum að grafa upp þá látnu sem hurfu af völdum fasistaskrílsins sem óð uppi með ofbeldi og mannréttindabrotum.
Við getum bent á augljós dæmi um menn sem drógu þjóðir út í tóma vitleysu á sínum tíma en voru hafnir til valda á öðrum vettvangi til að gerast málpípur vissra valdaaðila. Jafnvel á hinu friðsama Íslandi.
Spænsk yfirvöld eiga heiður skilinn að stuðla að þessi mál verði upplýst og það rétta verði dregið fram. Hundruðir þúsunda Spánverja misstu nána ættingja sína.
Smáathugasemd við fréttina: Orðið net sem stytting á interneti á eftir öllum venjum stafsetningar að skrifa með litlum staf. Ef netið væri sérheiti þá væri auðvitað rétt að rita það með stórum upphafstaf. Hér er hins vegar um tækniorð rétt eins og sími, bíll, traktor eða flugvél. Engum dettur í hug að rita slík orð með upphafstaf.
Mosi
Birta kort yfir fjöldagrafir Francos | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:19 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.