Mörður Valgarðsson endurborinn?

Þegar Sigmundur Davíð tjáir sig, þá fin nst mér óhjákvæmilega hann minna mjög á Mörð Valgarðsson.

Mörður var sem kunnugt er óheillakrákan í Njáls-sögu. Nánast hvað sem hann tók sér fyrir hendur, var það tengt undirferlum og allt að því svikum.

Eins er með Sigmund Davíð. Glottið hans minnir einna helst á Skarphéðinn sem var einhver furðulegasta og torráðnbasta persóna Njáls-sögu. Hann var stundum í hlutverki hetjunnar, öðru sinni orðháksins og friðarspillisins.

Mér hefur aldrei þótt Sigmundir Davíð vera sérlega traustvekjandi, öðru nær. Það er sérstök ástæða að vera á varðbergi þegar hann tekur til máls eða lætur e-ð eftir sér. Hann hefur öll einkenni popularismans, þ.e. að vilja afla sér vinsælda með ýmsum vafasömum slagorðum og bægslagangi sem engin forsenda er fyrir.

Er hann Mörður Valgarðsson endurbotinn?

Mosi


mbl.is Sakar fjármálaráðuneytið um spuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband