20.3.2011 | 22:28
Einræði er blindgata
Hernaðarárás á loftvarnastöðvar og herstöðvar eftir samþykki Öryggisráðs SÞ eru ekki hryðjuverk. Það má hins vegar telja árás vopnaðra sveita Gaddafís á misjafnlega vopnaðra óbreyttra borgara sem gagnrýna hann og krefjast afsagnar hans af valdastóli.
Þessi furðufugl er fjarri raunveruleikanum. Hann hefur ríkt í skjóli valdaklíku sem rændi völdum fyrir langt löngu. Þjóðin hefur fengið nóg af svo góðu og vill efla lýðræði. Á undanförnum árum hafa vopnasalar makað krókiinn og selt Gaddafí og valdaklíku hans vopn fyrir margar milljónir evra. Hverjir skyldu þar eiga hlut að máli?
Í stað þess að stíga til hliðar og gefa líbísku þjóðinni eftir að ráða málum sínum hefur þessi einræðisherra orðið mikilmennskunni að bráð. Hann er eins og hvert annað afskræmi einræðisins sem á sér enga framtíð né velvild og skilning. Hann tilheyrir að öllum líkindum brátt öskuhaugi sögunnar.
Mosi
Líkir árásum við hryðjuverk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:08 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það réttlætir samt sem ekki afskipti vesturblokkarinnar.
Dagný, 22.3.2011 kl. 09:23
Dagný:
Hefðirðu viljað að leiguþý Gaddafýs fengi frjálsar hendur til þjóðernishreinsana eins og gerðist í Rúanda hérna um árið? Þessi maður er haldinn sömu meinlokunni og aðrir einræðisherrar: þjóðin er þeim einskisvirði í valdadraumum sínum.
Sem fyrst með þessa leppalúða á öskuhauga sögunnar!
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 22.3.2011 kl. 21:21
Sæll Guðjón, ég er hjartanlega sammála þér, auðvita eigum við vesturlandaþjóðir sem og aðrar þjóðir að grípa inní, samanber við Hitler.
kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 27.3.2011 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.