Óábyrgt lýđskrum?

Mörg mjög hörđ orđ hafa veriđ viđhöfđ um ţessa samninga. „Hér morar allt í Icesave svikurum“ segir t.d. í einu bloggi ţar sem mér finnst tekiđ allt of djúpt í árina. Ótrúlega margt er sagt sem betur vćri ósagt í ţessum efnum.

Ţetta andóf gegn ţessum Ćseif samningum skilar ekki nokkrum sköpuđum hlut. Hvernig ćtliđ ţiđ ađ byggja upp traust? Eđa ćtliđ ţiđ ađ lćđast međ veggjem eins og ótýndur glćpalýđur? Nei viđ eigum ađ hafa góđ samskipti viđ Breta og Hollendinga og fá ţá til ađstođar viđ ađ rannsaka ţessi málog hafa upp á ránsfengnum.

Annađ er heimska - í mínum augum, ómerkilegt lýđskrum ćttađ frá vissum ađilum sem vilja grafa undan ríkisstjórninni.

Eigum viđ ekki ađ hlusta á sjónarmiđ Alisstair Darling í ţćttinum „Blekkingar“ í kvöld eftir seinni kvöldfréttir? Voru ţessir svikarar ekki ţeir sem vissu hvađ var ađ gerast í ađdraganda bankahrunsins?

Mosi 


mbl.is Stofna samtök gegn Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Ertu ađ meina sama Darling og segir í mbl.is í dag (tilvitnun í viđtaliđ í kvöld) :

"Sigrún spurđi Darling út í frćgt símtal hans og Árna Mathiessen, ţáverandi fjármálaráđherra. Darling er afar ósáttur viđ ađ efni ţess hafi veriđ lekiđ og segir ađ „Í heimi hinna fullorđnu geri menn ekki svoleiđis.“

Ef ţađ er "heimur hinna fullorđnu" sem Darling lifir í hugarfarslega, ţá vil ég heldur "heim barnsins", en ţér er auđvitađ velkomiđ ađ "kyssa" vöndinn Guđjón ! og heiđra fúlmenniđ sem beitti hryđjuverkalögum á lítiđ land.

MBKV

KH

Kristján Hilmarsson, 10.3.2011 kl. 20:00

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ekki veit eg í hvađa heimi ţú lifir Kristján en ríkisstjórn Geirs Haarde hagađi sér eins og börn í ađdraganda hrunsins.

Viđtal Sigrúnar Davíđsdóttur viđ Alistair Darling fyrrum fjármálaráđherra Breta sem sýnt var núna rétt áđan stađfesti ţađ.

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 10.3.2011 kl. 23:19

3 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Kristján Hilmarsson, 11.3.2011 kl. 17:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband