27.2.2011 | 23:25
Sigmundur Davíđ: Hvernig vćri ađ leggja fram ársreikning Framsóknarflokksins vegna 2009?
Sigmundur Davíđ hefir veriđ iđinn viđ ađ gagnrýna ríkisstjórnina sem og ađra af minnsta tilefni. Svo virđist sem Framsóknarflokkurinn beiti fyrir sig ţessum manni til ađ draga athyglina frá öđrum mikilvćgari hlutum.
Hvađa skyldur ţarf stjórnmálaflokkur ađ framfylgja í nútímasamfélagi?
Eitt af ţví er ađ gera opinberlega grein fyrir uppruna og notum ţess fjár sem stjórnmálaflokkurinn hefir í áranna rás haft til ráđstöfunar. Lengi ţurftu stjórnmálaflokkar ekki ađ standa reikningsskap gerđa sinna en nú eru breyttir tímar.
Framsóknarflokkurinn dró lengi lappirnar ađ sćtta sig viđ ţessar skyldur og svo virđist sem sitt hvađ sé gruggugt í ţeirra ranni. Međan engin áhersla er lögđ á ađ gera opinberlega grein fyrir fjármálum sínum er formađur ţessarar flokksnefnu á fullu ađ gagnrýna allt milli himins og jarđar rétt eins og hann sé hafinn yfir alla gagnrýni.
Sigmundur Davíđ sver sig í flokk ţessara dćmigerđu lýđskrumara sem telja allt vera tortryggilegt nema hjá ţeim sjálfum. Og á međan virđist allt vera óhreint eđa óuppgert í ţeirra eigin ranni.
Sá yđar sem saklaus er, kasti fyrsta steininum sagđi Kristur ţá grýta átti hina bersyndugu konu til bana. Öllum féllst hendur enda vissu ţeir upp á sig skömmina.
Mćtti Sigmundur Davíđ eitthvađ af ţessu lćra!
Sjálfsagt mćtti innleiđa ţá reglu hér á landi, ađ ef stjórnmálaflokkur sinni ekki lagaskyldu sinni vegna upplýsingingarskyldu sinni vegna fjármála sinna innan tímamarka, verđi ţegar ađ gera ráđstafanir ađ hann verđi jafnvel bannađur og leystur upp!
Mosi
Gćti beitt sér í Icesave-deilunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 243411
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll vertu.
Ertu viss um ađ ţú fylgist nógu vel međ ?
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 27.2.2011 kl. 23:48
Hvađa athugasemdir hefir ţú Guđrún?
Framsóknarflokkurinn var lengi vel inni á ţví ađ fjármál flokkanna ćtti ađ gera opinber. Ţađ átti ađ vera eins og prívatmál ţeirra sem engum kćmi viđ. Mútur, háar fégreiđslur frá ađilum sem flokkurinn sýndi sérstakan skilning á... Er ţetta ekki spilling rétt eins og ţegar veriđ var ađ fjármagna starf umdeildra stjórnmálaflokka á síđustu öld og leiddi til skelfingar, jafnvel fyrir allt mannkyniđ?
Viđ verđum ađ koma í veg fyrir spillingu eins og hćgt er.
Mosi
Guđjón Sigţór Jensson, 28.2.2011 kl. 00:18
Hvađ kemur ársreikningur Framsóknarflokksins fyrir áriđ 2009 icesave viđ?
Gunnar Heiđarsson, 28.2.2011 kl. 00:25
Já, Guđjón, Framsóknarflokkurinn var ćđi djúpt sokkinn í spillinguna á sínum tíma, međan hann var undir gömlu forystunum: Jónasi frá Hriflu, Hermanni Jónassyni, Eysteini Jónssyni, Ólafi Jóhannessyni, Steingrími Hermannssyni, Halldóri Ásgrímssyni, Jóni Sigurđssyni, Guđna Ágústssyni og Valgerđi Sverrisdóttur. En etv. er Framsókn á batavegi, ţví ađ Sigmundur Davíđ er einn af fáum ţingmönnum sem talar af viti. Kannski er hann bara í röngum flokki? Kannski ćtti hann ađ vera fjórđi mađur í Hreyfingunni?
Eitt er víst, ađ ţótt Sigmundur hafi meira pólítískt vit en allir ráđherrar í ríkisstjórninni samanlagt, ţá verđur ţađ gífurlega erfitt fyrir hann einan mann ađ draga flokkinn upp úr forarpytti fortíđarinnar. Annars ber ađ geta ţess, ađ Framsóknarflokkurinn kallar sig "frjálslyndan félagshyggjuflokk" (skv. Wikipedia) og ég hef alla tíđ (eftir ađ ég komst til vits og ára og kvaddi sósíalismann) ađhyllzt frjálslynda félagshyggju eđa félagslega frjálshyggju. Samt hef ég aldrei átt neina samleiđ međ ţessum flokki. Ţvert á móti hef ég lýst ţví yfir ađ fyrr myndi ég vilja drukkna í rotţró en ađ kjósa ţennan flokk. Ađ vísu hef ég líka komiđ međ svipađar yfirlýsingar hvađ varđar hina ţrjá spilltu flokkana sem nú eru á Alţingi, sem ég á heldur enga samleiđ međ.
Vendetta, 28.2.2011 kl. 00:33
Ég held ađ Sigmundur Davíđ sé lang skynsamasti mađurinn af öllum ţeim sem nú sitja á Alţingi. Ég tel ađ Sigmundur Davíđ sé eini núverandi ţingmađurinn sem lćrt hefur af ţví hvert frjálshyggjufár síđustu ára var ađ fara međ ţjóđina.
Frjálshyggjuna sem mynti helst á sögu Munkhásens sem taldi sig komast á einu Baunagrasi til Tunglsins.
Ég held líka ađ menn ţurfi ađ átta sig á ţví ađ ţađ er vandasamt verk ađ kasta grjóti í glerhúsi jafnvel ţó menn séu ekki í Framsóknarflokknum.
Gissur Jóhannesson (IP-tala skráđ) 28.2.2011 kl. 09:54
Nú fyrir stuttu var loksins ársreikningur Framsóknarflokksins vegna 2009 lagđur fram. Í ljós kemur ađ flokkurinn er rekinn međ tugmilljóna króna tapi ţrátt fyrir háa styrki. Greinilegt er ađ ţessi lög um fjármál stjórnmálaflokkana sem lögfest voru fyrir nokkrum árum virka vel en fram ađ ţeim tíma voru fjármálin nánast „einkamál“ ţeirra örfáu einstaklinga sem flokkunum stýrđu. Geta má sér nćrri ađ margt var ţar sem ekki mátti ţola dagsins ljós enda ţrífst spilling vel í skugganum af öđrum málum sem athyglinni er beint ađ hverju sinni.
Góđar stundir
Mosi
Guđjón Sigţór Jensson, 5.3.2011 kl. 10:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.