Vatnalögin frá 1923 reyndust vel

Mikil framsýni var á sínum tíma međ setningu Vatnalaganna á sínum tíma. Eitt af síđustu verkem Davíđs Oddssonar sem forsćtisráđherra var undirbúningur róttćkra breytinga á góđu fyrirkomulagi. Nýju Vatnalögin voru umdeild og sérstaklega fyrir ţađ, ađ ţau voru klćđskerasniđin fyrir einkavćđingu vatnsréttinda sem mátti ganga kaupum og sölum. Gömlu Vatnalögin byggđust á ţeirri fornu venju, ađ vatniđ sé almenningseign og má rekja ţá stöđu allt aftur til gömlu lögbókanna, Járnsíđu og Jónsbókar og jafnvel Grágásar sem er safn landslaga frá Ţjóđveldisöld. Ţessi réttur er enn grundvöllur ađ germönskum rétti.

Vatnalögin 2006 byggđust á allt öđrum grunni ţar sem gullgrafarahugsunarháttur skyldi vera allsráđandi. Ţetta ár var mikiđ um ađ vera hjá útrásarliđinu, allt var keypt sem falt var og reynt ađ koma ár sinni betur fyrir borđ og helst á kostnađ ţeirra sem vöruđu sig ekki á tálum og svikráđum ţeirra ţegar ţeir voru ađ grafa undan bankakerfinu og öllu fjármálalífinu.

Ţađ ber ađ fagna ţví ađ ţessi ólög frá 2006 verđi afmáđ en góđur og sígildur lagabálkur innleiddur ađ nýju. Vatniđ er okkur öllum lífsnauđsyn sem viđ verđum ađ fara vel međ og varđveita. Ţađ á ekki ađ geta orđiđ ađ féţúfu gróđamanna og braskara.

Mosi


mbl.is Vatnalögin frá 1923 endurvakin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 243411

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband