9.2.2011 | 08:41
Friðhelgi einkalífs
Yfirvöld í ýmsum löndum hafa oft gegnum tíðina verið iðin við að fylgjast með því hvað einstaklingar eru að aðhafast. Sérstaklega hefur þetta verið tíðkað í þeim löndum þar sem einræðisherrar hafa verið við völd og láta fylgjast náið með öllum hugsanlegum hreyfingum sem gætu ógnað veldi þeirra.
Í vestrænum ríkjum hefur njósnastarfsemi af þessu tagi verið undir yfirskyni að verið væri að fylgjast með afbrotum og njósnum. Stundum hafa vestræn yfirvöld lent á villugötum og jafnvel blindgötu en ekki fundið neina aðra leið úr ógöngunum en þöggun. Þannig má nefna þegar bandarísk yfirvöld fylgdust með rithöfundum á tímum Kalda stríðsins. Einn af okkar allraþekktustu rithöfundum lentu þannig í umfangsmiklum njósnum af öðru tilefni, nefnilega skattrannsókn. Ekki eru margir sem vita að Halldór Laxness var ákærður og dæmdur í Hæstarétti fyrir meint skattsvik sama ár og hann fékk Nóbelsverðlaunin eða í ársbyrjun 1955. Þessi mál tengjast Atómstöðinni sem að öllum líkindum var Halldóri einna dérkeyptasta bók sem hann ritaði um ævina.
Þó meira en 60 ár séu liðin frá njósnunum um tekjur Halldórs af Sjálfstæðu fólki í BNA og meint skattsvik nóbelsskáldsins, þá hafa bandarísk yfirvöld ekki viljað ljá máls á að leyfa neinum aðgang að skjölum CIA vegna þessa máls. Hefur bæði fjölskylda Halldórs sem og fræðimenn óskað þrálátt eftir því.
Svo virðist sem þetta sé mikið vandræðamál bandarískra yfirvalda og líklegt er að þau séu mun fleiri en þetta einstaka tilfelli.
Friðhelgi einkalífs ber að virða hvar sem er, hvenær sem er og hvernig sem er, enda sé ekki rökstuddur grunur um einhver glæpsamleg ætlanir hjá viðkomandi.
Birgitta þingmaður er væntanlega ekki af því tagi sem verðskuldar slíka meðferð. Hún þykir dáldið herská og nokkuð hörð í horn að taka sem er kostur góðs þingmanns þegar það á við en hún vill væntanlega friðsamlega framtíð okkar allra, hvar sem við lifum. En leyndarpukur á ekki að vera auðkenni samfélags þar sem lýðræði er stundað. Það er einkenni einræðisstjórna sem enginn heilvita einstaklingur vill kalla yfir sig.
Mosi
![]() |
Dómari fjallar um Twitter-mál Birgittu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:49 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 243762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Satt segirðu. Það er ólíðandi að yfirvöld séu að njósna um eða hlera almenna borgara af pólítískum eða þjóðfélagslegum ástæðum. Eina skiptið, sem það á rétt á sér er ef rökstuddur grunur er um að stórglæpur sé í uppsiglingu, og þá aðeins með dómsúrskurði.
Ég hef alltaf litið á Ísland sem fasistaríki með sína eigin tegund af ríkisfasisma. Og ástandið fer sízt batnandi, þótt ekki sé það alveg eins slæmt og á meðan á nornaveiðum McCarthys stóð. Eitt af því sem gerir það að verkum að Ísland er ekki réttarríki er að þegar yfirvöld níðast á einhverjum borgara, þá er næstum ógerlegt fyrir þá persónu að fara í mál við yfirvöld, hvað þá vinna þannig mál, nema að tapa allri aleigunni. Pyrrosarsigur, þar sem aðeins lögfræðingar beggja aðila bera (fjárhagslegan) sigur úr býtum.
Vendetta, 9.2.2011 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.