14.1.2011 | 12:03
Rannsóknin mjakast og hefur sig upp á nýtt stig
Sjálfsagt hafa ýmsir furðað sig á því að ekki var hafist fyrr að rannsaka aðdragann að Icesave martröðinni sem Sigurjón Árnason sagði að væri tær snilld í viðtali í sjónvarpinu fyrir röskum 2 árum.
Nú hefur sérstakur saksóknari greinilega fengið í hendur óyggjandi sönnunargögn sem eru grundvöllur fyrir því að harðar verði gengið. En ljóst er að enginn telst sekur fyrr en ákæra hefir verið birt og dómur genginn. Á meðan hafa viðkomandi stöðu grunaðra.
Mjög líklegt er að þessar aðgerðir séu þáttur í að krefja yfirvöld í Luxembourgh gagna sem þau liggja á og vilja ekki láta af hendi við rannsókn málsins. Nú þegar þessi mál eru komin ná þetta stig eru þessum sömu yfirvöldum stillt upp við vegg og þeim ber að gera sér ljóst að með þessu eru þau í skjóli bankaleyndar að hafa reynt að hilma yfir afbrotum þeirra sem grunaðir eru.
Á 19.öld var eftirfarandi kveðið:
Faktorar í svartri sál
samvizkuna fela.
Hjarta þeirra hart sem stál,
hlakkar til að stela.
Hvort þessi ferskeytla geti einnig átt við yfirvöld í Luxembourgh sem nú ættu væntanlega að vera meðvitaðir um afbrot bankamanna sem leiddi til einna verstu martraðar íslensku þjóðarinnar skal ósagt látið.
En vísan á hins vegar vel við þann verknað þeirra samviskulitlu manna sem fólst í því að eta banka og fyrirtæki að innan eins og gamli bekkjarbróðir minn, Vilhjálmur Bjarnason komst vel að orði þegar ljóst var að allt var farið fjandans til og engu bjargandi við óbreyttar aðstæður.
Vísuna rakst eg á í endurminningum Guðmundar Hannessonar prófessors þá hann var héraðslæknir í Skagafirði undir lok 19. aldar. Eru þessar minningar prentaðar 1945 í Glóðafeyki, en sú bók er VI. bindi í ritröðinni Skagfirsk fræði.
Góðar stundir
Mosi
Landsbankamaður yfirheyrður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:05 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.