10.12.2010 | 20:00
Er spilling vaxandi á Íslandi?
Fyrir nokkrum árum var fullyrt að Ísland væri eitt minnst spillta land heims!!! Eðlilega kom þessi fullyrðing mörgum spánskt fyrir sjónir enda er vitað að spilling hefur lengi tíðkast á Íslandi. Með einkavæðingu bankanna var kannski þjófaræði innleitt á Íslandi, þ.e. að þjófar fái ráðið flestu.
Það er auðvitað mjög einkennilegt hversu svonefndir útrásarvíkingar sem kannski væru betur nefndir útrásarvargar enda taka þeir ekkert tillit til annarra.
Bönkunum var stjórnað af fjárglæframönnum eftir einkavæðinguna sem höfðu dygga aðstoðarmenn bæði meðal endurskoðenda sem annarra sem tengdust þeim fjárhagslega eða hagsmunalegra.
Félag löggiltra endurskoðenda hafa siðareglur. Þær eru mjög opnar og götóttar að ekki sé meira sagt. Í einni greininni segir:
100.20 Ef ekki tekst að leysa úr álitamáli, getur endurskoðandi kosið að fá ráðgjöf hjá viðkomandi fagfélagi endurskoðenda eða löglærðum ráðgjafa og fá þar með leiðsögn um siðferðileg álitaefni án þess að brjóta trúnað. Til dæmis kann endurskoðandi að hafa komist á snoðir um fjársvik en tilkynning um þau gæti brotið gegn trúnaðarskyldu hans. Endurskoðandinn ætti að íhuga að fá lögfræðiráðgjöf til að ákvarða hvort tilkynningarskylda sé fyrir hendi.Heimild: http://www.fle.is/fle/upload/files/frettir/sidareglur_endurskodenda_-_loka.pdf
Fróðlegt væri að vita hversu oft hafi reynt á þessa grein. Hún gefur alla vega tilefni til, að endurskoðendur fá fyrstir manna vitneskju vegna sérfræðiþekkin gar sinnar um að maðkar eru í mysunni.
Spillingin hefur vaxið gríðarlega í íslensku samfélagi að undanförnu. Hrunskýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis sýnir það og sannar. Við þurfum að velta fleiri steinum og finna hvar meinsemdin liggur.
Við verðum að treysta núverandi stjórnvöldum að þessi mál verði krufin til mergjar enda eru þau líklegri að ná betri árangri en þeir stjórnmálamenn sem tengdust spillingunni nánum böndum.
Mosi
53% segja spillingu hafa aukist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.