Dáldið sundurlaus ræða

Bjarni reyndi að leika reiðan ræðumann, öskureiðan ræðumann sem taldi ríkisstjórnina hafa mistekist allt.

Fyrst taldi Mosi að Bjarni væri reiður mjög og fremur illa undirbúinn, hann talaði dáldið út og suður, blandaði ólíkum þáttum saman og kom aftur að sama atriðinu. En greinilegt er að hann er inn við beinið maður sem er að öllum líkindum sæmilega sáttur við allt saman og á töluvert undir sér sem hagmunaaðili enda hefur Engeyjarauðurinn reynst ættinni drjúgur.

Annars eru þingmenn stjórnarandstæðinga furðanlega hógværir eins og sviðsljósguðinn Sigmundur Davíð. Hefur oft verið tekið dýpra í árina.

Mosi


mbl.is Lög og reglur með hliðsjón af fólki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þór Saari var sá eini sem talaði af viti; Hinir töluðu bara eins og þeir hafa talað frá upphafi, púra bull og rugl.

4 flokkar verða að hverfa, ekkert annað kemur til greina, með manni og mús.

DoctorE (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband