4.10.2010 | 20:08
Stöđluđ mótmćli?
Annar bragur er á mótmćlum viđ mótmćli í dag en fyrir tćpum tveim árum. Veturinn 2008-2009 kom fólk saman međ potta og pönnur, kökukassa og dollur og barđi á hvert međ sínu lagi.
Núna er löng röđ af eins grćnmáluđum olíutunnum fyrir utan ţinghúsiđ og bareflin öllu stórtćkari en áđur var. Ţađ er eins og ţessi mótmćli hafi veriđ skipulögđ af einhverjum sem hefur möguelika á ađ útvega tómar olíutunnur og vill koma ríkisstjórninni frá.
Ljóst er ađ mótmćlendur eru samankomnir ađ mótmćla ţví miskunnarleysi sem bankarnir hafa sýnt gangvart skuldurum. En er ekki veriđ ađ mótmćla á röngum stađ og hengja bakara fyrir smiđ?
Af hverju var fjölskyldu Halldórs Ásgrímssonar gefnar ađ verulegu leyti upp skuldir útgerđarfyrirtćkisins? Var sú ákvörđun tekin í Stjórnarráđinu eđa Alţingi? Nei aldeilis ekki. Ţessi ákvörđun var tekin í bönkunum og einkennist öll af mismunun milli ţegnanna.
Ţví miđur hafa bankarnir lent öđru sinni í hendurnar á siđleysingjum sem reka bankana af dómgreindarleysi. Ţar ber okkur ađ mótmćla.
Eru ţeir sem komu međ grćnmáluđu tunnurnar á snćrum stjórnarandstćđunnar sem eru ađ beina reiđi mótmćlenda fgremur gegn ríkisstjórn en rćningjabćlunum bönkunum?
Ţađ skyldi ţó ekki vera.
Mosi
Bumbur barđar á Austurvelli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:19 | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ćtli ţeir hafi ekki líkađ pantađ allt ţetta fólk til ađ mótmćla?.. Hćttu ţessu bulli! Ríkisstjórnin er ađ verja bankana!
Ţetta er VANHĆF ríkisstjórn!!!
Jónas (IP-tala skráđ) 4.10.2010 kl. 20:35
Ţeir sem komu međ tunnurnar eru ekki ţeir sömu og bođuđu til mótmćla.
Ekki láta svo eins og kjáni ađ halda ađ ţađ geti ekki hver sem er reddađ nokkrum tómum olíutunnum.
Og ţćr voru ekki allar grćnar, ég barđi t.d. á eina bláa og á pottinn minn.
Guđmundur Ásgeirsson, 4.10.2010 kl. 23:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.