28.9.2010 | 20:54
Erfiður biti að kyngja
Alþingi er ekki dómstóll heldur ákæruvald í samræmi við lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm.
Þó það þykir auðvitað mjög niðurlægjandi að vera ákærður fyrir brot í opinberu starfi. Það verður hins vegar að álíta sem svo að Geir Haarde hafi borið fullkomlega ábyrgð á ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar og töluverða ábyrgð sem fjármálaráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar þá bankarnir voru einkavæddir. Hann verður því teljast aðalmaðurinn en hinir ráðherranir sem einnig kom til álita voru auðvitað meðvitaðir um að ekki var allt með felldu með fjármál þjóðarinnar. Auðvitað ná lögin um ráðherraábyrgð og Landsdóm ekki til þeirra sem mestu ábyrgðina bera, þeirra Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar ásamt Finni Ingólfssyni og Valgerði Sverrisdóttur sem bæði gegndu lykilhlutverkum við einkavæðingu bankanna á sínum tíma.
Geir Haarde og Co vissu eða máttu vita ekki mikið seinna en í febrúar/mars að allt var að fara fjandans til. Sem hagfræðingur hefði Geir Haarde átt að bregðast við sm hann gerði ekki.
Unnt hefði verið að koma í veg fyrir það stórkostlega tjón sem samfélagið allt beið, hefði verið brugðist við. Aldrei var unnið jafn ötullega í því að éta bankana og mörg fyrirtæki að innan frá vori 2008 uns yfir lauk.
Tugir ef ekki hundruð fyrirtækja sem mörg hver voru í eigu almennings, litlu hluthafanna, fóru á hausinn og varð ekki bjargað nema með bolabrögðum eins og bönkunum, allt á kostnað þjóðarinnar og litlu hluthafanna.
Geir grét krókódílatárum framan í þjóðina haustið 2008 og þóttist ekkert vita hvaðan á sig stóð veðrið. Þó vissi hann eða mátti vita að aðgerðarleysi framkvæmdarvaldsins sem þó hefur alltaf verið mjög sterkt undir stjórn Sjálfstæðisflokksins, varð til að engu var bjargað. Voru ráðherrar ekki svo uppteknir af Olympíuleikunum sumarið 2008 að það var sumum meira í mun að skjótast til Kína á opinberan kostnað fremur en að stjórna landinu?
Nú er komið að vatnaskilum í íslenskri stjórnmálasögu. Völd og áhrif Sjálfstæðisflokksins heyra nú sögunni til og vonandi Framsóknarflokksins einnig!
Mosi
Þungbær og erfið niðurstaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.