23.9.2010 | 11:14
Framsýni
Viđ sem höfum haft skógrćkt sem áhugamál eđa öllu heldur trjárćkt, viljum samfagna Kínverjum međ ţennan merka áfanga, ađ 20% lands í Kína sé skilgreint sem skóglendi.
Viđ Íslendingar erum ţví miđur miklir eftirbátar annarra ţjóđa í skógrćktarmálum en viđ höfum á meira en 100 árum einungis rćktađ skóg á rúmlega 0,3% landsins. Ţetta er grátlega lítiđ.
Eitthvađ hafa tölur skolast í fréttinni: ţar er talađ um 9,5 ferkílómetra sem á auđvitađ ađ vera 9,5 milljónir ferkílómetra! Munurinn er nokkuđ mikill!
Viđ getum horft okkur nćr: Í Skotlandi var álíka niđurkomiđ í skógarmálum fyrir öld síđan og hjá okkur Íslendingum ţegar einungis 1% lands var ţakiđ skóg í báđum löndunumi. Međan viđ höfum hćkkađ ţessa tölu upp í 1,3% hafa Skotar skotiđ okkur heldur en ekki ref fyrir rass en nú er svo komiđ ađ 17% Skotlands er nú ţakiđ skógi! Skotar ćtla ađ stefna á ađ 25% Skotlands verđi ţakiđ skógi um miđja öldina. Sem sagt 8% aukning á 40 árum. Ćtli viđ verđum ekki komin upp í 1,5% međ sömu afköstum og á síđustu öld?
Skógrćkt er einn merkasti vaxtabroddur íslensks atvinnulífs. Í dag eru um 30 ársverk tengd skógarhöggi. Á nćstu árum mun ţörfin fyrir grisjun vaxa mikiđ og skógarafurđir geta vaxiđ ađ sama skapi til styrktar bágum efnahag okkar. Ţví miđur hefur allt of mikil áhersla veriđ lögđ á skammtíma gróđa gegnum stóriđjuna sem reynst hefur eins og hvert annađ mýraljós. Međal skógrćktarfólks er gjarnan talađ um ţennan afdrifaríka stóriđjuáratug 2001-2010 sem áratug hinna glötuđu tćkifćra í skógrćkt. Hana ţarf ađ stunda mun markvissar en áđur međ meiri afköstum og árangursríkari árangri en fram ađ ţessu!
Skotar og nú Kínverjar eiga ađ vera okkur góđ fyrirmynd í ţessum málum!
Mosi
Mesta skógrćkt sögunnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:28 | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.