20.9.2010 | 13:48
Raunsæi?
Fjöldi borgarfulltrúa hefur haldist óbreyttur í meira en öld ef undan er skilið eitt kjörtímabil: 1982-86. Fyrsti vinstri meirihlutinn í Reykjavík fjölgaði fulltrúum í 21 og súpu ýmsir hveljur yfir slíku bruðli" vinstri manna. Davíð Oddsson fækkaði fulltrúum aftur niður í 15 enda mun auðveldar fyrir hann að stjórna minni hjörð kringum sig.
Árið 1908 voru Reykvíkingar nær 10 þúsund. Það þýðir að um 6-700 voru að baki hverjum fulltrúa. Í dag eru Reykvíkingar um 120.000 og því um 8.000 borgarar að baki hverjum fulltrúa eða hátt í fjölda allra Reykvíkinga rétt eins og var fyrir rúmri öld.
Á þessu tímabili hafa verkefni sveitarfélaga orðið mun fleiri og flóknari. Nútímafólk vill fá sem besta þjónustu og er því von að uppi séu efasemdir að flókið stjórnsýslukerfi gangi upp með 15 aðalfulltrúum? Það gengur kannski þar sem einræði er en varla í lýðræðisríki.
Í öllum nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur er hlutfall kjörinna fulltrúa mun hærra en í Reykjavík. Þar er um hlutastarf að ræða en ekki fullt starf eins og í Reykjavík.
Oft hefur gengið illa að manna nefndir og koma á mikilvægum fundum eingöngu með aðalmönnum. Það er því miklar efasemdir hvort þetta kerfi sé það sem á að sækjast eftir. Margir borgarfulltrúar eru oft yfirgengilega hlaðnir verkefnum sem þegar væri betra að deila niður á fleiri.
Nú býr Mosi ekki lengur í Reykjavík, flutti þaðan í ársbyrjun 1983 í Mosfellssveit eins og Mosfellsbærinn nefndist þá. Um það leyti var stjarna Davíðs Oddssonar vaxandi á stjörnuhimni íslenskra stjórnmála og ekkert virtist skyggja á frama hans og velgengni. Þó gekk á ýmsu hjá Dabba: hann gróf m.a. undan almenningssamgöngum með því að fjölga fremur bílastæðum fyrir einkabílinn en ferðum strætisvagnanna og bæta þjónustuna. Á þeim árum var markmið íhaldsins að breyta sem fyrst Reykjavík í bílaborg eftir amerískri fyrirmynd.
Mosi
Laun varaborgarfulltrúa hækkuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:57 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.